Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2025 10:05 Húsið er óneitanlega glæsilegt, hvað þá undir slíkum himni. Árborgir fasteignasala Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira
Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala
Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira
Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41