Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2025 10:05 Húsið er óneitanlega glæsilegt, hvað þá undir slíkum himni. Árborgir fasteignasala Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala
Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið