Opnuðu vef fyrir minningargreinar: „Góðar minningar lifa“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. desember 2021 15:24 Vefurinn varð til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opnaði nýverið nýjan vef fyrir minningargreinar. Minningar.is er gjöf til íslensku þjóðarinnar og verður alltaf gjaldfrjáls almenningi og verður hugverkaréttur efnis þar tryggður hjá höfundum greinanna. Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun. Andlát Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun.
Andlát Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira