HM 2018 í Rússlandi

Hólmar Örn: Það eru skemmtilegir tímar framundan
Hólmar Örn Eyjólfsson rétt missti af Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum en hann er í HM-hópi Heimis Hallgrímssonar.

Sjáðu hvernig Lionel Messi fór með Haítímenn í nótt
Þrenna og stoðsending í fyrsta undirbúningsleiknum fyrir HM. Messi ætlar að mæta tilbúinn í Íslandsleikinn.

Strákarnir ánægðir að sjá Aron Einar á svæðinu: Myndir frá æfingunni í dag
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn heim til Íslands frá Katar og hann var á sinni fyrstu æfingu með íslenska liðinu í Laugardalnum í dag.

15 dagar í HM: Þegar Zenga lokaði búrinu á heimavelli
Ítalski markvörðurinn Walter Zenga setti met á HM 1990 á Ítalíu sem stendur enn. Þá virtist hreinlega ekki vera hægt að skora hjá honum.

Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila
Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum.

Gana hitaði upp fyrir Íslandsförina með sigri á Japan
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær væntanlega mjög krefjandi verkefni í Laugardalnum í næstu viku.

Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“
Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi.

Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik
Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu.

Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér
Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum.

Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland
Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires.

Ólafur Ingi: Heima er alltaf best
Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson.

Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni
Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM.

Olivier Giroud búinn að ná Zidane
Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi.

Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated
Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði.

16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM
Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um.

Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans
Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu.

Besti maður Nígeríu í gær fékk hrísgrjónapoka og mótorhjól í verðlaun
Nígeríumenn eru á fullu að undirbúa sig fyrir slaginn á móti Íslendingum og hinum liðum riðilsins á HM í fótbolta í Rússlandi og þeir léku vináttuleik við Kongó í gærkvöldi.

Balotelli skoraði í fyrsta landsleiknum í fjögur ár
Roberto Mancini stýrði ítalska landsliðinu til sigurs í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari.

Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli
Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið.

Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah
Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi.

Nígeríumenn byrja undirbúninginn á jafntefli
Nígeríumenn byrjuðu undirbúninginn fyrir HM í fótbolta á jafntefli við Lýðveldið Kongó í vináttuleik í dag.

Alfreð átti besta tímabil Íslendings í bestu deildum Evrópu
Tölfræðisíðan Who Scored hefur verið að telja niður í HM í Rússlandi eins og aðrar fótboltavefsíður og fjölmiðlar.

Forseti Íslands í viðtali á Ítalíu og rifjaði þar upp ítalskan fótboltasöng frá 1982
Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, var í viðtali hjá ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport í tilefni af HM í fótbolta í Rússlandi og þar sagði hann frá 36 ára gamalli upplifun sinni.

17 dagar í HM: Þegar Keane brjálaðist og yfirgaf Íra í Saipan
Undirbúningur Íra fyrir HM 2002 gleymist seint enda yfirgaf fyrirliði liðsins, Roy Keane, æfingabúðir liðsins í fússi eftir að hafa brjálast vegna skorts á fagmennsku hjá írska knattspyrnusambandinu.

Svekktur að vera ekki í landsliðinu: „Þetta er undir einum manni komið“
Guðlaugur Victor Pálsson lyfti svissneska bikarnum í gær en er ekki í 35 manna HM-hópi Íslands.

Neymar enn ekki klár
Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar.

Aron Einar byrjaður að æfa með bolta
Aron Einar er staddur í Katar þar sem hann er í endurhæfingu, en hann gekkst undir aðgerð á hné í lok síðasta mánaðar.

Vonast til að Salah nái HM
Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið.

Ein setning sem Lars Lagerbäck sagði strákunum breytti öllu
Þessi lína er besta framlag Lars Lagerbäck til íslenskrar knattspyrnu og algjörlega ómetanleg, segir Kári Árnason.

Annar blær yfir Þýskalandi
Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið.