Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. maí 2018 19:15 Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. „Ræddum þetta aðeins, hvernig við ættum að gera þetta, og fannst það vera í anda Árbæinga að gera þetta með smá glensi. Hann var höfuðið á bakvið þetta,“ sagði Ólafur Ingi í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakka kvöldsins í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er fyrst og fremst spenntur núna fyrir HM og er 100 prósent einbeittur á það. Það er aðal atriðið í mínu lífi akkúrat núna. Ég er ekkert farinn að huga að Fylki ennþá en það er gott að vera búinn að leysa framtíðina.“ Fylkir er nýliði í Pepsi deild karla og hefur byrjað mótið mjög vel. Liðið er í 7. sæti að loknum sex umferðum með átta stig. Ólafur Ingi hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum, nú síðast var hann í Tyrklandi. Er ekki betra að vera í sólinni þar heldur en rokinu í Árbænum? „Tyrkland er fallegt og gott land, en heima er alltaf best,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason. HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. 28. maí 2018 14:03 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. „Ræddum þetta aðeins, hvernig við ættum að gera þetta, og fannst það vera í anda Árbæinga að gera þetta með smá glensi. Hann var höfuðið á bakvið þetta,“ sagði Ólafur Ingi í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakka kvöldsins í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er fyrst og fremst spenntur núna fyrir HM og er 100 prósent einbeittur á það. Það er aðal atriðið í mínu lífi akkúrat núna. Ég er ekkert farinn að huga að Fylki ennþá en það er gott að vera búinn að leysa framtíðina.“ Fylkir er nýliði í Pepsi deild karla og hefur byrjað mótið mjög vel. Liðið er í 7. sæti að loknum sex umferðum með átta stig. Ólafur Ingi hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum, nú síðast var hann í Tyrklandi. Er ekki betra að vera í sólinni þar heldur en rokinu í Árbænum? „Tyrkland er fallegt og gott land, en heima er alltaf best,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason.
HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. 28. maí 2018 14:03 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. 28. maí 2018 14:03