HM 2018 í Rússlandi Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 11.9.2018 12:38 Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Fótbolti 11.9.2018 14:13 Sjáðu Maradona taka Víkingaklappið í Mexíkó: "Ég var veikur í fjórtán ár“ Diego Maradona er tekinn við liði Dorados de Sinaloa frá Mexíkó og ætlar þar að reyna að endurbyggja þjálfaraferill sinn. Hann lærði greinilega Víkingaklappið á HM í Rússlandi í sumar. Fótbolti 11.9.2018 08:27 Líkti tapinu á móti Sviss við stórtap Brasilíumanna á HM 2014 Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að andrúmsloftið hafi verið mjög þungt í íslenska hópnum eftir stórtapið á móti Sviss um helgina. Fótbolti 10.9.2018 10:49 Hefðin sem varð til á Laugardalsvellinum 1998 herjar enn á nýkrýnda heimsmeistara Heimsmeistarar hafa ekki unnið sinn fyrsta leik eftir HM undanfarin tuttugu ár og það breyttist ekki hjá Frökkum í gærkvöldi. Fótbolti 7.9.2018 07:23 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Fótbolti 6.9.2018 09:46 Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. Fótbolti 1.9.2018 17:27 Vilja að allt Bretland en ekki bara England haldi HM 2030 Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. Fótbolti 30.8.2018 11:26 Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.8.2018 09:12 Ekki fleiri landsleikir hjá Messi á þessu ári en hvað svo? Lionel Messi hefur látið argentínska landsliðsþjálfarann vita af því að hann ætli ekki að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins. Fótbolti 15.8.2018 08:22 Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenski boltinn 14.8.2018 11:51 David Silva líka hættur í spænska landsliðinu Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 13.8.2018 16:23 Frábærar fréttir fyrir Gylfa að fá Yerry Mina á Goodison Park Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. Enski boltinn 10.8.2018 08:10 Man.City kaupir yngsta leikmanninn á HM í Rússlandi Englandsmeistarar Manchester City hafa byrjað lokadag félagsskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni með því að kaupa 19 ára strák frá Ástralíu. Enski boltinn 9.8.2018 08:33 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. Erlent 1.8.2018 15:43 Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. Erlent 30.7.2018 23:21 52 ár í dag síðan að fótboltinn „kom síðast heim“ Englendingar urðu heimsmeistarar í fyrsta og eina skiptið á þessum degi árið 1966. Enski boltinn 30.7.2018 10:05 Mbappe spilaði úrslitaleikinn á HM meiddur Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður HM í Rússlandi og hann er á meðal þeirra tíu sem eru tilnefndir sem leikmenn ársins að mati FIFA. Franska ungstirnið hefur nú sagt frá því að hann hafi spilað meiddur í síðustu leikjum Frakka á HM. Fótbolti 25.7.2018 16:43 Takk fyrir lexíurnar Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi. Skoðun 19.7.2018 16:50 Ungir drengir endurgerðu úrslitaleik HM | Myndband Dómarinn sem tekur VAR-dómarinn algjörlega neglir þetta. Fótbolti 18.7.2018 13:41 Sjáðu peppræðu Pogba: „Ég vil að franska þjóðin muni eftir þessum degi“ Paul Pogba hélt Any Given Sunday-ræðu fyrir úrslitaleikinn á móti Króatíu. Fótbolti 18.7.2018 14:51 Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Frakkinn lagði ríflega 50 milljónir til samtaka sem hann vinnur náið með. Fótbolti 18.7.2018 08:33 ,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, var hylltur sem þjóðhetja þegar króatíska landsliðið kom heim til Zagreb eftir að hafa hafnað í 2.sæti á HM í Rússlandi. Fótbolti 18.7.2018 10:17 Þjálfari hinna nýliðanna líka hættur Panama og Ísland voru einu tvær þjóðirnar sem voru að keppa í fyrsta skipti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðirnar eru nú báðar án landsliðsþjálfara. Fótbolti 18.7.2018 08:54 KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Fótbolti 17.7.2018 13:29 Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Ljósmyndari Getty gekk vasklega til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. Fótbolti 16.7.2018 15:50 Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. Fótbolti 16.7.2018 16:06 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. Fótbolti 15.7.2018 22:23 Ronaldo og Messi þurfa að fara að afhenda Mbappé lyklana að veldinu Kylian Mbappé var kjörinn besti ungi leikmaður HM en hann sló í gegn í Rússlandi. Fótbolti 16.7.2018 08:36 Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. Fótbolti 16.7.2018 09:14 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 93 ›
Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 11.9.2018 12:38
Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Fótbolti 11.9.2018 14:13
Sjáðu Maradona taka Víkingaklappið í Mexíkó: "Ég var veikur í fjórtán ár“ Diego Maradona er tekinn við liði Dorados de Sinaloa frá Mexíkó og ætlar þar að reyna að endurbyggja þjálfaraferill sinn. Hann lærði greinilega Víkingaklappið á HM í Rússlandi í sumar. Fótbolti 11.9.2018 08:27
Líkti tapinu á móti Sviss við stórtap Brasilíumanna á HM 2014 Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að andrúmsloftið hafi verið mjög þungt í íslenska hópnum eftir stórtapið á móti Sviss um helgina. Fótbolti 10.9.2018 10:49
Hefðin sem varð til á Laugardalsvellinum 1998 herjar enn á nýkrýnda heimsmeistara Heimsmeistarar hafa ekki unnið sinn fyrsta leik eftir HM undanfarin tuttugu ár og það breyttist ekki hjá Frökkum í gærkvöldi. Fótbolti 7.9.2018 07:23
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Fótbolti 6.9.2018 09:46
Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. Fótbolti 1.9.2018 17:27
Vilja að allt Bretland en ekki bara England haldi HM 2030 Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. Fótbolti 30.8.2018 11:26
Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.8.2018 09:12
Ekki fleiri landsleikir hjá Messi á þessu ári en hvað svo? Lionel Messi hefur látið argentínska landsliðsþjálfarann vita af því að hann ætli ekki að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins. Fótbolti 15.8.2018 08:22
Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenski boltinn 14.8.2018 11:51
David Silva líka hættur í spænska landsliðinu Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 13.8.2018 16:23
Frábærar fréttir fyrir Gylfa að fá Yerry Mina á Goodison Park Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. Enski boltinn 10.8.2018 08:10
Man.City kaupir yngsta leikmanninn á HM í Rússlandi Englandsmeistarar Manchester City hafa byrjað lokadag félagsskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni með því að kaupa 19 ára strák frá Ástralíu. Enski boltinn 9.8.2018 08:33
Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. Erlent 1.8.2018 15:43
Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. Erlent 30.7.2018 23:21
52 ár í dag síðan að fótboltinn „kom síðast heim“ Englendingar urðu heimsmeistarar í fyrsta og eina skiptið á þessum degi árið 1966. Enski boltinn 30.7.2018 10:05
Mbappe spilaði úrslitaleikinn á HM meiddur Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður HM í Rússlandi og hann er á meðal þeirra tíu sem eru tilnefndir sem leikmenn ársins að mati FIFA. Franska ungstirnið hefur nú sagt frá því að hann hafi spilað meiddur í síðustu leikjum Frakka á HM. Fótbolti 25.7.2018 16:43
Takk fyrir lexíurnar Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi. Skoðun 19.7.2018 16:50
Ungir drengir endurgerðu úrslitaleik HM | Myndband Dómarinn sem tekur VAR-dómarinn algjörlega neglir þetta. Fótbolti 18.7.2018 13:41
Sjáðu peppræðu Pogba: „Ég vil að franska þjóðin muni eftir þessum degi“ Paul Pogba hélt Any Given Sunday-ræðu fyrir úrslitaleikinn á móti Króatíu. Fótbolti 18.7.2018 14:51
Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Frakkinn lagði ríflega 50 milljónir til samtaka sem hann vinnur náið með. Fótbolti 18.7.2018 08:33
,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, var hylltur sem þjóðhetja þegar króatíska landsliðið kom heim til Zagreb eftir að hafa hafnað í 2.sæti á HM í Rússlandi. Fótbolti 18.7.2018 10:17
Þjálfari hinna nýliðanna líka hættur Panama og Ísland voru einu tvær þjóðirnar sem voru að keppa í fyrsta skipti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðirnar eru nú báðar án landsliðsþjálfara. Fótbolti 18.7.2018 08:54
KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Fótbolti 17.7.2018 13:29
Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Ljósmyndari Getty gekk vasklega til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. Fótbolti 16.7.2018 15:50
Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. Fótbolti 16.7.2018 16:06
Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. Fótbolti 15.7.2018 22:23
Ronaldo og Messi þurfa að fara að afhenda Mbappé lyklana að veldinu Kylian Mbappé var kjörinn besti ungi leikmaður HM en hann sló í gegn í Rússlandi. Fótbolti 16.7.2018 08:36
Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. Fótbolti 16.7.2018 09:14