David Silva líka hættur í spænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 16:23 David Silva. Vísir/Getty Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. David Silva er aðeins 32 ára gamall en hann er önnur stjarna spænska landsliðsins sem hættir í landsliðinu á stuttum tíma. Barcelona miðvörðurinn Gerard Piqué tilkynnti um helgina að hann væri hættur í landsliðinu. Piqué er „bara“ 31 árs.OFFICIAL | David Silva ends career with @SeFutbol#GraciasSilvahttps://t.co/zrzduPFCDj — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) August 13, 2018 Síðusti landsleikir þeirra beggja var því tapið á móti Rússlandi í sextán liða úrslitum á HM í sumar. Spænska landsliðið olli miklum vonbrigðum í sumar en liðið skipti um þjálfara aðeins tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik. Nýr þjálfari, Luis Enrique, tók síðan við af Fernando Hierro eftir HM. David Silva hefur leikið með spænska landsliðinu frá 2006 en hann hefur skorað 35 mörk í 125 landsleikjum. 21 - David Silva is the sixth most capped player for Spain (125) and fourth highest goalscorer (35). Farewell. pic.twitter.com/l1VZCvbwis — OptaJose (@OptaJose) August 13, 2018 David Silva vann þrjá titla með Spáni en varð heimsmeistari 2010 og var einnig í Evrópumeistaraliði Spánar 2008 og 2012. David Silva sagðist vera mjög stoltur af afrekum sínum með spænska landsliðinu og að þessi ákvörðun hafi verið ein af þeim erfiðustu á hans ferli.Gracias, suerte y hasta siempre! pic.twitter.com/mIM1k45pfg — David Silva (@21LVA) August 13, 2018 EM 2020 í fótbolta Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. David Silva er aðeins 32 ára gamall en hann er önnur stjarna spænska landsliðsins sem hættir í landsliðinu á stuttum tíma. Barcelona miðvörðurinn Gerard Piqué tilkynnti um helgina að hann væri hættur í landsliðinu. Piqué er „bara“ 31 árs.OFFICIAL | David Silva ends career with @SeFutbol#GraciasSilvahttps://t.co/zrzduPFCDj — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) August 13, 2018 Síðusti landsleikir þeirra beggja var því tapið á móti Rússlandi í sextán liða úrslitum á HM í sumar. Spænska landsliðið olli miklum vonbrigðum í sumar en liðið skipti um þjálfara aðeins tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik. Nýr þjálfari, Luis Enrique, tók síðan við af Fernando Hierro eftir HM. David Silva hefur leikið með spænska landsliðinu frá 2006 en hann hefur skorað 35 mörk í 125 landsleikjum. 21 - David Silva is the sixth most capped player for Spain (125) and fourth highest goalscorer (35). Farewell. pic.twitter.com/l1VZCvbwis — OptaJose (@OptaJose) August 13, 2018 David Silva vann þrjá titla með Spáni en varð heimsmeistari 2010 og var einnig í Evrópumeistaraliði Spánar 2008 og 2012. David Silva sagðist vera mjög stoltur af afrekum sínum með spænska landsliðinu og að þessi ákvörðun hafi verið ein af þeim erfiðustu á hans ferli.Gracias, suerte y hasta siempre! pic.twitter.com/mIM1k45pfg — David Silva (@21LVA) August 13, 2018
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira