Birtist í Fréttablaðinu Kynnisferðir auglýsa rými í BSÍ til leigu Kynnisferðir, rekstraraðili BSÍ, munu auglýsa veitinga- og verslunarrými hússins til leigu á næstu dögum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:01 Umsóknarferli lána sjálfvirkt í Íslandsbanka Viðskiptavinir munu geta skráð sig í viðskipti hjá bankanum í appi eða á vefnum og stofnað bankareikninga og sótt um kreditkort á örfáum mínútum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00 Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. Innlent 1.2.2019 03:01 Löngu tímabært að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla var kynnt í gær. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir málið löngu tímabært. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00 Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. Innlent 1.2.2019 03:00 Óþægileg heimsókn sérsveitar Starfandi forseti Venesúela sagði sérsveitarmenn hafa ráðist inn á heimili sitt. Bandaríkin vara stjórn Maduro við því að áreita starfandi forsetann. Rannsakandi hjá SÞ kveðst ekki hrifinn af nýjum þvingunum. Erlent 1.2.2019 03:01 Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. Innlent 1.2.2019 03:01 Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. Erlent 1.2.2019 03:01 Þegar Ísland vann bronsið á EM Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki. Handbolti 31.1.2019 11:09 Lýsa upp myrkur kvenna UN Women kynnir nú Fokk ofbeldi-húfuna 2019 en allur ágóði af sölu hennar rennur til verkefna UN Women og fæst húfan eins og fyrr í takmörkuðu upplagi en með breyttu útliti. Lífið 31.1.2019 11:07 Blár og svartur fyrirtaks felulitir Björk Níelsdóttir, söngkona og trompetleikari, er búsett í Amsterdam þar sem hún syngur og leikur óperu og djass jöfnum höndum. Hún verslar mest við íslenska hönnuði og í vintage-búðum í Amsterdam en þar finnast ýmsir fjársjóðir. Tíska og hönnun 1.2.2019 03:02 Metár hjá Origo Hagnaður Origo nam 5.285 milljónum króna á fjórða fjórðungi síðasta árs, samkvæmt nýbirtu uppgjöri upplýsingatæknifyrirtækisins, en þar af voru áhrif sölunnar á ríflega helmingshlut í Tempo um 5.098 milljónir króna. Viðskipti innlent 31.1.2019 11:12 Krefst ekki fangelsis yfir lögreglumanni Héraðssaksóknari fer ekki fram á fangelsisrefsingu yfir lögreglumanni sem ákærður er fyrir brot í starfi og líkamsmeiðingar af gáleysi, en maður sem hann handtók við Búlluna í Kópavogi vorið 2017 tvífótbrotnaði í aðgerðinni. Innlent 31.1.2019 11:13 Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG. Handbolti 30.1.2019 21:53 „Lyklalausar“ bifreiðar berskjaldaðri en menn héldu Bifreiðar sem ekki þarf lykil til að ræsa eru mun berskjaldaðri fyrir því að vera stolið en menn hafa haldið fram. Tækni til að komast inn á tíðni bílsins og „plata“ hann hefur náð fótfestu og með því hægt að opna bifreiðina, ræsa vélina og aka í burtu. Sumar af mest seldu bíltegundum heims eru meðal þeirra sem hægt er að stela með þessari tækni. Bílar 31.1.2019 07:56 Heilbrigt kynlíf? Þetta er býsna erfið spurning. Skoðun 31.1.2019 07:43 Hvers vegna stundum við minna kynlíf? Kynlífsfræðingar merkja breytingu á kynlífshegðun Íslendinga. Ungt og einhleypt fólk virðist sækja minna í kynlíf í dag en áður. Hins vegar er fólk í sambúð forvitið um fjölbreyttari möguleika og opin sambönd ryðja sér til rúms Lífið 31.1.2019 06:27 Ágætis sport Þarna komst rithöfundurinn hugmyndaríki vel að orði, eins og svo oft áður. Skoðun 31.1.2019 07:09 Misskiljum ekki neitt Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa. Skoðun 31.1.2019 07:07 Hvað slær klukkan? Stóra klukkumálið er svo spennandi því það kynnir ekki bara til leiks þá hugmynd að klukkan geti verið það sem við viljum að hún sé. Skoðun 30.1.2019 16:49 Tækifæri til að auka öryggi í samgöngum Fyrir Alþingi liggur nú athyglisverð tillaga um verulega uppbyggingu í samgöngumálum um land allt, þar sem vegakerfið er löngu sprungið á mörgum stöðum vegna stóraukins álags sem veldur áhættu, slysum, tjóni og aukinni mengun. Skoðun 31.1.2019 07:03 Landslagsvernd Fátt er skemmtilegra en að ferðast um Suðurlandsundirlendið í björtu veðri og virða fyrir sér fjöllin úti við sjóndeildarhringinn allt frá Botnsúlum til Eyjafjallajökuls. Skoðun 30.1.2019 17:58 Innflutningsverslunin ræðir aðalatriði og aukaatriði Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir í Fréttablaðsgrein, föstudaginn 25. janúar, að ástæða sé til að vara við því að umræða um sektarálögur, sem innflutningsversluninni hlotnaðist nýlega úr vasa skattgreiðenda og nemur milljörðum króna, verði ekki látnar drepa umræðunni um aðalatriði þessarar makalausu sektar á dreif. Skoðun 30.1.2019 17:46 Borg fyrir lifandi eða liðna? Nú standa fyrir dyrum framkvæmdir á Landsímareitnum í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 31.1.2019 07:00 Góð þjónusta í Garðabæ Á dögunum voru niðurstöður í árlegri þjónustukönnun Gallup kynntar þar sem viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögunum eru mæld. Skoðun 30.1.2019 17:39 Umhverfismál í deiglunni Umhverfisbylgjan sem umhverfisráðherra skrifar um í Fbl. 9. janúar rís hærra með hverju ári. Skoðun 30.1.2019 17:54 Loftslagsflóttamenn Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Skoðun 30.1.2019 17:31 Meinið í samfélaginu er lág laun og langur vinnudagur Ég byrjaði að vinna sem rafvirki 16 ára árið 1961 og vann minnst 10 stundir á dag, oft fram á kvöld og um helgar. Skoðun 30.1.2019 17:57 Vanskil 23 milljónir króna Vanskil vegna skólamáltíða í Reykjavík 2017 voru 23 m.kr. eða 2,22%. Skoðun 30.1.2019 18:00 Bankar keppi á jafnræðisgrunni Arion banki telur brýnt að samkeppnisstaða íslenskra banka gagnvart erlendum keppinautum verði færð á jafnræðisgrunn áður en hafist verður handa við að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum. Viðskipti innlent 31.1.2019 06:23 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 334 ›
Kynnisferðir auglýsa rými í BSÍ til leigu Kynnisferðir, rekstraraðili BSÍ, munu auglýsa veitinga- og verslunarrými hússins til leigu á næstu dögum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:01
Umsóknarferli lána sjálfvirkt í Íslandsbanka Viðskiptavinir munu geta skráð sig í viðskipti hjá bankanum í appi eða á vefnum og stofnað bankareikninga og sótt um kreditkort á örfáum mínútum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00
Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. Innlent 1.2.2019 03:01
Löngu tímabært að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla var kynnt í gær. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir málið löngu tímabært. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00
Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. Innlent 1.2.2019 03:00
Óþægileg heimsókn sérsveitar Starfandi forseti Venesúela sagði sérsveitarmenn hafa ráðist inn á heimili sitt. Bandaríkin vara stjórn Maduro við því að áreita starfandi forsetann. Rannsakandi hjá SÞ kveðst ekki hrifinn af nýjum þvingunum. Erlent 1.2.2019 03:01
Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. Innlent 1.2.2019 03:01
Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. Erlent 1.2.2019 03:01
Þegar Ísland vann bronsið á EM Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki. Handbolti 31.1.2019 11:09
Lýsa upp myrkur kvenna UN Women kynnir nú Fokk ofbeldi-húfuna 2019 en allur ágóði af sölu hennar rennur til verkefna UN Women og fæst húfan eins og fyrr í takmörkuðu upplagi en með breyttu útliti. Lífið 31.1.2019 11:07
Blár og svartur fyrirtaks felulitir Björk Níelsdóttir, söngkona og trompetleikari, er búsett í Amsterdam þar sem hún syngur og leikur óperu og djass jöfnum höndum. Hún verslar mest við íslenska hönnuði og í vintage-búðum í Amsterdam en þar finnast ýmsir fjársjóðir. Tíska og hönnun 1.2.2019 03:02
Metár hjá Origo Hagnaður Origo nam 5.285 milljónum króna á fjórða fjórðungi síðasta árs, samkvæmt nýbirtu uppgjöri upplýsingatæknifyrirtækisins, en þar af voru áhrif sölunnar á ríflega helmingshlut í Tempo um 5.098 milljónir króna. Viðskipti innlent 31.1.2019 11:12
Krefst ekki fangelsis yfir lögreglumanni Héraðssaksóknari fer ekki fram á fangelsisrefsingu yfir lögreglumanni sem ákærður er fyrir brot í starfi og líkamsmeiðingar af gáleysi, en maður sem hann handtók við Búlluna í Kópavogi vorið 2017 tvífótbrotnaði í aðgerðinni. Innlent 31.1.2019 11:13
Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG. Handbolti 30.1.2019 21:53
„Lyklalausar“ bifreiðar berskjaldaðri en menn héldu Bifreiðar sem ekki þarf lykil til að ræsa eru mun berskjaldaðri fyrir því að vera stolið en menn hafa haldið fram. Tækni til að komast inn á tíðni bílsins og „plata“ hann hefur náð fótfestu og með því hægt að opna bifreiðina, ræsa vélina og aka í burtu. Sumar af mest seldu bíltegundum heims eru meðal þeirra sem hægt er að stela með þessari tækni. Bílar 31.1.2019 07:56
Hvers vegna stundum við minna kynlíf? Kynlífsfræðingar merkja breytingu á kynlífshegðun Íslendinga. Ungt og einhleypt fólk virðist sækja minna í kynlíf í dag en áður. Hins vegar er fólk í sambúð forvitið um fjölbreyttari möguleika og opin sambönd ryðja sér til rúms Lífið 31.1.2019 06:27
Ágætis sport Þarna komst rithöfundurinn hugmyndaríki vel að orði, eins og svo oft áður. Skoðun 31.1.2019 07:09
Misskiljum ekki neitt Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa. Skoðun 31.1.2019 07:07
Hvað slær klukkan? Stóra klukkumálið er svo spennandi því það kynnir ekki bara til leiks þá hugmynd að klukkan geti verið það sem við viljum að hún sé. Skoðun 30.1.2019 16:49
Tækifæri til að auka öryggi í samgöngum Fyrir Alþingi liggur nú athyglisverð tillaga um verulega uppbyggingu í samgöngumálum um land allt, þar sem vegakerfið er löngu sprungið á mörgum stöðum vegna stóraukins álags sem veldur áhættu, slysum, tjóni og aukinni mengun. Skoðun 31.1.2019 07:03
Landslagsvernd Fátt er skemmtilegra en að ferðast um Suðurlandsundirlendið í björtu veðri og virða fyrir sér fjöllin úti við sjóndeildarhringinn allt frá Botnsúlum til Eyjafjallajökuls. Skoðun 30.1.2019 17:58
Innflutningsverslunin ræðir aðalatriði og aukaatriði Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir í Fréttablaðsgrein, föstudaginn 25. janúar, að ástæða sé til að vara við því að umræða um sektarálögur, sem innflutningsversluninni hlotnaðist nýlega úr vasa skattgreiðenda og nemur milljörðum króna, verði ekki látnar drepa umræðunni um aðalatriði þessarar makalausu sektar á dreif. Skoðun 30.1.2019 17:46
Borg fyrir lifandi eða liðna? Nú standa fyrir dyrum framkvæmdir á Landsímareitnum í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 31.1.2019 07:00
Góð þjónusta í Garðabæ Á dögunum voru niðurstöður í árlegri þjónustukönnun Gallup kynntar þar sem viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögunum eru mæld. Skoðun 30.1.2019 17:39
Umhverfismál í deiglunni Umhverfisbylgjan sem umhverfisráðherra skrifar um í Fbl. 9. janúar rís hærra með hverju ári. Skoðun 30.1.2019 17:54
Loftslagsflóttamenn Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Skoðun 30.1.2019 17:31
Meinið í samfélaginu er lág laun og langur vinnudagur Ég byrjaði að vinna sem rafvirki 16 ára árið 1961 og vann minnst 10 stundir á dag, oft fram á kvöld og um helgar. Skoðun 30.1.2019 17:57
Vanskil 23 milljónir króna Vanskil vegna skólamáltíða í Reykjavík 2017 voru 23 m.kr. eða 2,22%. Skoðun 30.1.2019 18:00
Bankar keppi á jafnræðisgrunni Arion banki telur brýnt að samkeppnisstaða íslenskra banka gagnvart erlendum keppinautum verði færð á jafnræðisgrunn áður en hafist verður handa við að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum. Viðskipti innlent 31.1.2019 06:23