
Björg fylgir Helgu til Grindavíkur
Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur.
Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur.
LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is.
Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð.
Helga Einarsdóttir, fyrrum fyrirliði Grindavíkur, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Grindavík og spila með liðinu í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.
Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.
Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur.
Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni.
Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta.
Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna.
Guðlaug Björt Júlíusdóttir hefur ákveðið að spila með Keflavík í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur.
Leikstjórnandinn Ingunn Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur.
Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ómögulegt að fá stelpur af höfuðborgarsvæðinu til liðsins. Unglingarflokkur hefur verið stofnaður í stað meistaraflokks kvenna.
Spánverjinn Manuel A. Rodríguez er tekinn við liði Skallagríms í 1. deild kvenna í körfubolta.
Pálína Gunnlaugsdóttir vill vinna titil með alíslensku liði Hauka á næstu leiktíð.
Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur.
Daníel Guðni Guðmundsson er tekinn við þjálfun bikarmeistara Grindavíkur í körfubolta.
Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins.
Hallveig Jónsdóttir hefur samið við körfuknattleiksdeild Vals og mun leika með liðinu í Domino's deild kvenna á næsta tímabili.
Stjarnan fær frábæran liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild kvenna næsta vetur.
Chelsie Schweers hefur gert samkomulag við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að leika með nýliðunum í Domino's deild kvenna á næsta tímabili.
Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil.
Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær.
Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun.
Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar.
Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur.
Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna.
Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar.
Ágúst Björgvinsson verður ekki áfram þjálfari kvennaliðs Vals í Dominos-deildinni en hann hættir með liðið eftir fjögurra ára starf.
Besta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, er hæstánægð með að vera komin aftur heim til Íslands en hún skrifaði undir samning við uppeldisfélag sitt, Hauka, í hádeginu.
Besta körfuboltakona landsins verður spilandi þjálfari Hauka ásamt tveimur öðrum næsta vetur.