Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Aron Guðmundsson skrifar 12. janúar 2026 20:30 Gallagher í leik með Atletico Madrid Vísir/Getty Conor Gallagher, miðjumaður Atletico Madrid, er að ganga í raðir Tottenham. Frá þessu greinir ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld en Aston Villa hafði fyrr í dag náð samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverð en leikmaðurinn sjálfur hafði aldrei gefið grænt ljós á þau félagsskipti. 🚨💣 Conor Gallagher to Tottenham, here we go! The player has just informed Atléti about his decision to join #THFC.Spurs set to pay €40m fee, permanent deal to beat Villa.Aston Villa agreed deal with Atlético today but leave race as player didn’t give final green light. pic.twitter.com/Xm5mreDa9M— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 12, 2026 Tottenham mun greiða Atletico Madrid um fjörutíu milljónir evra fyrir þjónustu Gallagher sem snýr nú aftur í enska boltann eftir að hafa á árum áður verið á mála hjá Chelsea. Gallagher gekk í raðir Atletico Madrid árið 2024 en þá var hann keyptur fyrir um þrjátíu og átta milljónir evra frá Chelsea. Þessi 25 ára gamli leikmaður spilaði 77 leiki fyrir Atletico Madrid og skoraði í þeim leikjum sjö mörk og lagði upp sjö mörk að auki. Gengi Tottenham á yfirstandandi tímabili hefur ekki verið gott og mikil pressa hefur myndast á knattspyrnustjóra liðsins Thomas Frank. Tottenham féll úr leik í enska bikarnum um síðastliðna helgi eftir tap gegn Aston Villa og sem stendur situr liðið í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Í Meistaradeildinni er Tottenham hins vegar í ágætum málum í ellefta sæti eftir sex umferðir. Enski boltinn Tottenham Hotspur Aston Villa FC Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Frá þessu greinir ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld en Aston Villa hafði fyrr í dag náð samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverð en leikmaðurinn sjálfur hafði aldrei gefið grænt ljós á þau félagsskipti. 🚨💣 Conor Gallagher to Tottenham, here we go! The player has just informed Atléti about his decision to join #THFC.Spurs set to pay €40m fee, permanent deal to beat Villa.Aston Villa agreed deal with Atlético today but leave race as player didn’t give final green light. pic.twitter.com/Xm5mreDa9M— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 12, 2026 Tottenham mun greiða Atletico Madrid um fjörutíu milljónir evra fyrir þjónustu Gallagher sem snýr nú aftur í enska boltann eftir að hafa á árum áður verið á mála hjá Chelsea. Gallagher gekk í raðir Atletico Madrid árið 2024 en þá var hann keyptur fyrir um þrjátíu og átta milljónir evra frá Chelsea. Þessi 25 ára gamli leikmaður spilaði 77 leiki fyrir Atletico Madrid og skoraði í þeim leikjum sjö mörk og lagði upp sjö mörk að auki. Gengi Tottenham á yfirstandandi tímabili hefur ekki verið gott og mikil pressa hefur myndast á knattspyrnustjóra liðsins Thomas Frank. Tottenham féll úr leik í enska bikarnum um síðastliðna helgi eftir tap gegn Aston Villa og sem stendur situr liðið í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Í Meistaradeildinni er Tottenham hins vegar í ágætum málum í ellefta sæti eftir sex umferðir.
Enski boltinn Tottenham Hotspur Aston Villa FC Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira