Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Hvers vegna stefndi BHM ríkinu?

BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem afgreidd voru á Alþingi 13. júní sl. Beiðni um flýtimeðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur var samþykkt og málflutningur verður fyrir dómnum 3. júlí nk.

Skoðun
Fréttamynd

Allsber á röngum tíma

Hópur ungs fólks klifraði upp á fjall í Malasíu, striplaðist og setti myndir af því á netið. Skömmu síðar kom jarðskjálfti. Fólk dó. Mannskepnan kann að greina mynstur og einhverjir eru sagðir hafa tengt saman: Túristar að stripla => Andar reiðir =>

Bakþankar
Fréttamynd

Anarkismi

Ég var þrettán ára þegar ég uppgötvaði anarkisma. Það var í gegnum pönktónlist. Fyrst var það líklega Sex Pistols með lagið Anarchy in the UK. Ég heillaðist af þessu orði og vildi vita allt um það. Ég notast við orðið anarkismi því mér finnst orðið "stjórnleysi“ lélegt orð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jafnrétti er verkefni allra

19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt.

Skoðun
Fréttamynd

Vilji og staðfesta

Afnám hafta er farið af stað. Ítarleg útfærsla á aðgerðunum var kynnt þann 8. júní síðastliðinn og óhætt að segja að viðbrögðin við þeirri kynningu hafi verið mikil og góð. Allt frá árinu 2009 hefur Framsóknarflokkurinn barist fyrir hagsmunum almennings

Skoðun
Fréttamynd

Húðflúr

Húðflúr hefur vaxið mjög á Íslandi síðustu áratugi. Áður fyrr þurfti fólk að leita út fyrir landsteinana til að fá sér húðflúr. Það voru gjarnan sjóarar sem báru slíkar gersemar á sér og þá yfirleitt á upphandleggjum. Myndirnar voru og yfirleitt tengdar sjómennsku

Fastir pennar
Fréttamynd

Frjáls femínisti

Femínísk barátta verður að fá að vera alls konar. Ég taldi mig til að mynda leggja mitt af mörkum í baráttuna með því að ritstýra bók sem innihélt kynferðislegar fantasíur kvenna. Með henni var ég að sameina mína uppáhaldsmálstaði; frjálslyndi og kynfrelsi.

Bakþankar
Fréttamynd

Margir eru að verða ansi tjúllaðir

Ísland á í miklum vanda. Við stöndum frammi fyrir flóknum úrlausnarefnum; gjaldeyrishöftum, heilbrigðismálum, kaupmætti og fátækt, húsnæðisvanda og svo öllu fjármálakerfinu. Ferðamennska hefur aukist og nú er svo komið að yfir milljón ferðamenn koma til landsins á hverju ári. Ferðamenn eru helsta uppspretta gjaldeyristekna okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sanngjarn ójöfnuður

Orðið jöfnuður er fallegt orð. Að vera jafn fyrir lögum er til dæmis fallegur og mikilvægur réttur. Mér þótti því lengi vel að jafnaðarmennska hlyti að vera fegurri pólitísk afstaða en aðrar þar sem hún hljómaði svo sanngjörn. Þrátt fyrir það aðhyllist ég nú pólitík sem er meira frelsismegin því ég tel það æskilegra samfélaginu.

Bakþankar
Fréttamynd

Læsi er forgangsmál í Reykjavík

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum 3. júní innleiðingaráætlun í lestrarmálum, sem hefur það að markmiði að efla málþroska, lestrarfærni og lesskilning barna og ungmenna í leikskólum og grunnskólum borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Matvælalandið Ísland – gæði, ferskleiki og sérstaða

Samstarfshópur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir ráðstefnunni Útflutningur – til mikils að vinna fyrir skömmu. Að samstarfshópnum standa Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa, Bændasamtök Íslands, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar, Matís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.

Skoðun
Fréttamynd

Íslensk kjötsúpa

Þjóðerniskenndin virðist nú vera í mikilli uppsveiflu á Íslandi. Menn tjá sig mikið um hina svokölluðu þjóðmenningu og vitna í söguna. Þetta er sérstaklega áberandi í pólitískri umræðu. Það er svo skrítið að umræðan snýst sjaldnast um það sem mér

Fastir pennar
Fréttamynd

Dýralíf

Ég held að ein helsta ástæðan fyrir óþarfa erfiðleikum sé yfirleitt sú að fólk vanmetur eða misskilur aðstæður og eðli hluta. Fólk geri sér gjarnan væntingar um eitthvað, sem það byggir oft á tilfinningalegu og huglægu mati.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lækkum byggingarkostnað og bætum kjör

Það er fátt rætt meira á Íslandi þessi misserin en erfiðleikar yngra og efnaminna fólks við að eignast eða leigja húsnæði við hæfi. Samtök iðnaðarins hafa lagt í umtalsverða vinnu við að greina byggingarkostnað með það fyrir augum

Skoðun
Fréttamynd

Trúður=bjáni?

Ég hef starfað sem grínisti á Íslandi í 25 ár. Það gerðist eiginlega óvart. Ég segi oft að ég "hafi leiðst út í það“. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á gríni og alltaf verið að fíflast eitthvað Svo kom að því að ég var beðinn um að skemmta á árshátíð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enginn er eyland, ekki einu sinni Ísland

Stundum er okkur Íslendingum sýndur sá heiður í útlöndum að eitthvað er skírt eftir okkur, landinu okkar, stöðum eða jafnvel eftir þekktum Íslendingum. Ég hef, í gegnum tíðina, stundum rekist á svona fréttir í fjölmiðlum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vertu úti, hundurinn þinn

Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki

Bakþankar
Fréttamynd

Bjánapopp

En nú er komið að kaflaskilum í sögu íslenska bjánapoppsins. Það byrjaði með falli kántríkóngsins. Skömmu síðar gerðist Gylfi Ægisson einn helsti talsmaður hommahatara á Íslandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ísland og hörmungar heimsins

Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Mjór er mikils vísir

Oft kemur það í hlut stjórnvalda að greiða götuna fyrir verkefnum sem ella hefðu ekki fengið brautargengi. Það er nefnilega þannig að lítil verkefni sem ýtt er úr vör af hugsjónafólki verða hreyfiafl þó áhrif þeirra verði ekki metin til fjár sem oft vill vera mælikvarði í samfélagi nútímans.

Skoðun
Fréttamynd

Að sigra heiminn

Ég hef aldrei skipt mér neitt sérstaklega af stjórnmálum, nema einu sinni og þá með nokkuð afdrifaríkum hætti. Ég hef nokkrum sinnum skráð mig í stjórnmálaflokk til að geta stutt eða kosið einhvern vin minn eða kunningja í prófkjöri eða slíku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Góða goretexið

Ég hef alltaf haft skringilega þörf fyrir að aðstoða túrista sem eru strand á götuhornum. Kannski er ég að vinna upp að hafa aldrei verið í skátunum. Ég varð því hálfmóðguð þegar ég las niðurstöður rannsóknar um að

Bakþankar
Fréttamynd

Blóðmörismi

Mér er hugleikin umræðan um hina svokölluðu "íslensku þjóðmenningu“. Því er stundum slegið fram að hitt og þetta sé samofið eða hreinn og beinn hluti af þjóðmenningunni. Því er oft haldið fram með trúna. Og það er alveg rétt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Faglegar ráðningar skólastjóra

Skólastjórar eru faglegir leiðtogar skólastarfs samhliða því að stýra daglegum rekstri og fara með yfirstjórn skólastofnana. Það er því mikilvægt að fagleg sjónarmið með áherslu á skýrar hæfniskröfur stýri ráðningum skólastjóra leikskóla og grunnskóla.

Skoðun
Fréttamynd

Ímynd Íslands

Flestir stjórnmálamenn virðast halda að hryggjarstykkið í íslenskri menningu sé lambahryggurinn og ekkert geti talist almennilega íslenskt nema hægt sé að éta það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vopnuð brjóst

Brjóstabyltingin var falleg og kraftmikil samstöðuherferð hugrakkra kvenna.

Skoðun
Fréttamynd

Látum unglingana í friði

Enn á ný er sú tillaga komin fram um að kosningaaldur verði lækkaður í 16 ár. Meðal þeirra raka sem heyrast nefnd í þessu sambandi er að með þessu sé verið að efla lýðræðið og að aðrar þjóðir hafi nú þegar tekið þetta skref. Stjórnmálaflokkar sem leggja þetta til eru að seilast í atkvæði.

Skoðun