I Care a Lot: Sturluð amerísk siðblinda Kvikmyndin I Care a Lot hefur nú verið tekin til sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum. Hún fjallar um Mörlu Grayson (Rosamund Pike) sem starfar sem umsjónaraðili fyrir fólk sem getur ekki hugsað um sig sjálft. Gagnrýni 25. febrúar 2021 14:52
Sérvitringurinn Frasier Crane snýr aftur Leikarinn Kelsey Grammer hefur staðfest að Frasier Crane muni snúa aftur á skjáinn innan tíðar. Ekki er vitað hvort aðrar persónur þáttanna um geðlækninn sérvitra verða einnig endurlífgaðar. Bíó og sjónvarp 25. febrúar 2021 08:34
Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Lífið 24. febrúar 2021 21:31
Hámhorfið fyrir Golden Globes er á Stöð 2+ Golden Globes-hátíðin verður haldin með pompi og prakt næsta sunnudagskvöld. Nokkrar þáttaraðir á streymisveitunni Stöð 2+ eru tilnefndar og tilvaldar til hámhorfs fyrir hátíðina. Til dæmis hreppir The Undoing fjórar tilnefningar og Schitt's Creek hlýtur fimm. Lífið samstarf 24. febrúar 2021 17:45
Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. Lífið samstarf 24. febrúar 2021 16:50
Einn helsti jarðskjálftafræðingur landsins hefur sungið bakrödd með Rúnari Júlíussyni „Mér finnst nauðsynlegt að það komi fram að áður en Kristín Jónsdóttir varð aðal jarðskjálftafræðingur landsins söng hún með hljómsveitinni Unun. Náði m.a. svo langt að bakradda fyrir sjálfan Rúnna Júl,“ skrifar Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni. Lífið 24. febrúar 2021 15:31
Skyndilegt hlé í beinni hjá Sóleyju vegna skjálftans Tónlistarkonan Sóley kom fram ásamt fullskipaðri sveit á Háskólatónleikum Háskóla Íslands í hádeginu í dag. Þegar tónleikarnir voru um það bil hálfnaðir dundi jarðskjálfti yfir. Um er að ræða enn einn skjálftann á suðvesturhorninu sem fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. Lífið 24. febrúar 2021 14:07
Síðasta styttan af Franco tekin niður Síðasta styttan af fasíska einræðisherranum Franco sem enn var að finna á spænskri grundu, hefur nú verið tekin niður. Styttuna var að finna á Melilla, litlu spænsku landsvæði á norðvesturströnd Afríku, og var tekin niður eftir ráðamenn þar samþykktu að taka hana niður. Erlent 24. febrúar 2021 08:10
Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. Menning 24. febrúar 2021 07:01
„Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. Tónlist 23. febrúar 2021 21:21
Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum „Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli. Lífið 23. febrúar 2021 13:30
„Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. Lífið 23. febrúar 2021 11:55
Stikla úr nýrri heimildarmynd um Biggie Einn þekktasti rappari sögunnar, Notorious BIG, var myrtur þann 9. mars árið 1997. Lífið 23. febrúar 2021 11:31
Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. Bíó og sjónvarp 23. febrúar 2021 08:18
Búið spil hjá Daft Punk Franska tvíeykið Daft Punk er hætt en fréttirnar komu aðdáendum sveitarinnar á óvart. Lífið 22. febrúar 2021 15:56
Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. Lífið 22. febrúar 2021 15:30
Óumdeilt mikilvægi menningar í heimsfaraldri Öll höfum við þurft að fara á mis við eitthvað í ástandinu sem hefur einkennt líf heimsbyggðarinnar allrar undanfarið rúmt ár af völdum heimsfaraldurs Covid-19. Skoðun 22. febrúar 2021 07:30
Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. Lífið 21. febrúar 2021 21:02
Hvur fjárinn er í gangi í WandaVision? Holskefla sjónvarpsþáttaraða sem byggja á ofurhetjuheimi Marvel er nú að skella á áskrifendur Disney+ streymisveitunnar. Það er WandaVision sem ríður á vaðið, en von er á fjölmörgum seríum í kjölfarið. Marvel-aðdáendur ráða sér vart fyrir kæti, en er eitthvað varið í þetta fyrsta áhlaup Disney+? Inniheldur spilla. Gagnrýni 21. febrúar 2021 15:33
Grunaður um að hafa valdið dauða föður Nicki Minaj Sjötugur karlmaður hefur verið handtekinn, grunaður um að orðið valdur að bana Robert Maraj, föður tónlistarkonunnar Nicki Minaj. Lífið 21. febrúar 2021 11:08
„Í Covid eru margir að láta gamla drauma rætast“ „Það vilja allir spila á hljóðfæri því músík gefur svo mikið,“ segir Arnar Þór Gíslason framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins í Reykjavík og Tónabúðarinnar á Akureyri. Atvinnulíf 21. febrúar 2021 08:01
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. Menning 21. febrúar 2021 07:01
Listaháskólinn mun sjá um kvikmyndanám á háskólastigi Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að Listaháskóli Íslands muni annast kvikmyndanám á háskólastigi. Bæði Listaháskólinn og Kvikmyndaskólinn lýstu yfir áhuga á því að kenna námið á háskólastigi. Innlent 20. febrúar 2021 20:30
Loksins, loksins fá Sunnlendingar menningarsal Sunnlendingar eru nú að fara að eignast sinn eigin menningarsal, sem hefur þó staðið fokheldur í 35 ár. Salurinn er í Hótel Selfossi og mun rúma um þrjú hundruð manns í sæti. Nú þegar er búið að tryggja tæplega 500 milljónir króna til að ljúka verkefninu. Innlent 20. febrúar 2021 12:29
Föstudagsplaylisti Sigtryggs Bergs Listamaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson, sem hefur ekki lagt í að kaupa sér Spotify áskrift af ótta við að gefa þá efnislega miðla upp á bátinn, safnaði í lagalista úr fjarlægum afkimum veitunnar sænsku. Tónlist 19. febrúar 2021 15:20
Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Lífið 19. febrúar 2021 11:56
85 prósent landsmanna töldu Skaupið gott Áramótaskaupið 2020 var það besta sem sést hefur yfir síðasta áratug að mati landsmanna en 85 prósent þátttakenda í könnun MMR sögðu að þeim hafi þótt Áramótaskaupið mjög gott eða gott. Töldu 64 prósent svarenda Skaupið 2020 hafa verið mjög gott, 21 prósent sögðu það frekar gott, níu prósent bæði og, þrjú prósent frekar slakt og þrjú prósent mjög slakt. Innlent 19. febrúar 2021 11:35
„Ég ætla ekki að svara þessari spurningu aftur“ Breska tónlistarkonan FKA Twigs segir að ekki eigi að spyrja þolendur heimilisofbeldis að því hvers vegna þeir hættu ekki fyrr í sambandi með ofbeldismanninum. Frekar eigi að spyrja þann sem beiti ofbeldi hvers vegna hann haldi manneskju í gíslingu með ofbeldi. Erlent 19. febrúar 2021 11:06
Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tónlistarmyndbandinu Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út. Lífið 19. febrúar 2021 10:21
Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. Lífið 19. febrúar 2021 09:33