Möguleikar ljóðsins eru endalausir Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 16:57 Ásta Fanney Sigurðardóttir er skáld, myndlistar- og tónlistarkona. Aðsend Stuttungur er nýstárlegri ljóðahátið sem haldin verður í annað skiptið á morgun, fimmtudag og fagnar framúrstefnulegri nálgun á tungumálið. Hátíðin leggur áherslu á að skapa framsækinn vettvang fyrir tilraunakennda ljóðastarfsemi af ýmsu tagi. Ásta Fanney Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri hátíðarinnar og bíður alla velkomna. „Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum. Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum.
Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30
Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44
Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15
Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30