Bubbi sendir Seyðfirðingum kveðju og býður þeim öllum á Þorláksmessutónleikana Bubbi Morthens sendir kveðju til Seyðfirðinga eftir atburði síðustu daga og býður þorpsbúum á tónleika. Lífið 21. desember 2020 11:04
Að kúpla sig frá vinnu og streitu um jólin Þegar líður að jólum finnum við hvernig tilhlökkunin eykst eins og lítið fiðrildi í maganum. Vissulega þarf að gera klára margt fyrir jólin, bæði í vinnu og jólastússi. En síðan taka frídagarnir við og þá er um að gera að njóta. Atvinnulíf 21. desember 2020 07:01
Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 21. desember 2020 07:01
Fauci bólusetti jólasveininn Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. Lífið 20. desember 2020 14:17
„Ég hef alveg sleppt jólaþrifum og jólin voru alls ekki síðri“ „Það er alltaf auðvelt að segja að það sé best að vera tímanlega að öllu en það er í rauninni lykillinn að góðu skipulagi að vera tímanlega að fara yfir það sem á eftir að gera,“ segir Sólrún Diego um jólaskipulagið sitt. Lífið 20. desember 2020 12:01
Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 20. desember 2020 07:01
GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. Lífið 19. desember 2020 21:09
Segir hamfarirnar skapa hugrenningartengsl við jólaguðspjallið Sigríður Rún Tryggvadóttir, prestur á Seyðisfirði, segir það erfitt fyrir Seyðfirðinga að hugsa til þess að aðeins fimm dagar séu til jóla. Náttúruhamfarirnar á Seyðisfirði hafi skollið á á tíma sem reynist mörgum erfiður. Innlent 19. desember 2020 20:00
Ísbomba með After Eight súkkulaði Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni. Matur 19. desember 2020 15:00
Lykilatriðin á bakvið hinn fullkomna hamborgarhrygg Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 19. desember 2020 13:00
Sér enn eftir að hafa hætt við að gefa út Dansaðu vindur með Eivør „Þetta breyttist úr hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju yfir í streymistónleika heim í stofu út af dálitlu“ segir söngkonan Hera Björk, sem heldur sína árlegu jólatónleika annað kvöld. Hún er svekkt að geta ekki boðið fólki á tónleikana sem hún hafði séð fyrir sér, en þakklát að fá að halda þá þó að það sé með breyttu sniði. Lífið 19. desember 2020 09:45
Sömdu jólalag um hundinn sinn Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 19. desember 2020 07:02
Hellisbúa Carpaccio að hætti BBQ kóngsins Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Lífið 18. desember 2020 15:30
Enn fækkar þeim sem senda jólakort Enn fækkar í hópi þeirra sem senda jólakort. Einungis sextán prósent segjast ætla að senda jólakort í bréfpóst í ár, að því er segir í niðurstöðum skoðanakönnunar MMR. Um 57 prósent segjast ekki ætla senda nein jólakort í ár, en 23 prósent segjast ætla að senda jólakort með rafrænum hætti. Innlent 18. desember 2020 12:21
Jólastressið hverfur með sjósundi Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 18. desember 2020 07:00
Árlegir hátíðartónleikar Sigríðar og Sigurðar streymt beint heim í stofu Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram á sínum árlegum hátíðartónleikum í beinni útsendingu í gegnum streymi, myndlyklum Vodafone og í Stöð 2 appinu. Lífið 17. desember 2020 14:31
Fallegur flutningur Bríetar á laginu Er líða fer að jólum Söngkonan Bríet steig á sviðið í sérstökum skemmtiþætti á Stöð 2, Látum jólin ganga, í síðustu viku. Tónlist 17. desember 2020 13:30
Svona verður fyrirkomulagið á hjúkrunarheimilum yfir hátíðarnar Einn til tveir gestir mega heimsækja heimilisfólk á hjúkrunarheimilum hvern dag yfir hátíðarnar og heimsóknartími verður lengdur. Krafa verður gerð um að íbúar sem dvelja hjá ættingjum yfir jólin fari í sóttkví á heimilinu sem heimsótt er og fari í sýnatöku áður en þeir snúa aftur á hjúkrunarheimilin. Innlent 17. desember 2020 13:17
Þórunn Högna tók bústaðinn í gegn fyrir lítinn pening Stílistinn Þórunn Högnadóttir er snillingur í að hanna og stílisera og skreyta fyrir lítinn pening og nýta það sem til er og gera sem nýtt. Lífið 17. desember 2020 10:31
Fullkominn ostabakki fyrir hátíðarnar Maria Gomez matarbloggari gefur hér hugmynd að girnilegum ostabakka sem gaman er að bera fram við gott tilefni. Lífið samstarf 17. desember 2020 09:01
Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 17. desember 2020 07:00
Finnur ekki upp hjólið á jólunum - taðreykt frá KEA skal það vera Matreiðslumeistarinn Friðrik V kennir réttu handtökin við matreiðslu á ilmandi hangikjöti frá KEA og hamborgarhrygg. Lífið samstarf 16. desember 2020 14:15
Ísland í aðalhlutverki í jólakveðju NATO Norður-Atlantshafsbandalagið sem einnig gengur undir nafninu NATO hefur sent frá sér jólakveðju á Twitter. Þar er Ísland í aðalhlutverki eins og sjá má hér að neðan. Lífið 16. desember 2020 13:29
Hvernig eru jól á spítala? Við sem sinnum sálgæslu, sjúkrahúsprestar- og djákni á Landspítala, fáum iðulega þær spurningar í tengslum við jól og aðventu hvort hægt sé að halda jól á spítala og hvernig slík jól séu. Eins deilir fólk vangaveltum sínum um það hvort jólin geti yfirhöfuð komið til þeirra sem dvelja á sjúkrahúsi um hátíðina. Skoðun 16. desember 2020 10:30
Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 16. desember 2020 07:01
Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 15. desember 2020 15:01
Fékk jákvætt út úr óléttuprófinu rétt fyrir heilaskurðaðgerðina sem gekk eins og í sögu Nú eru aðeins níu dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Síðustu átta gestir þáttarins fengu allir sömu spurninguna eftir tökur á viðtölunum og áttu þeir að rifja upp eftirminnilegustu jólaminninguna. Lífið 15. desember 2020 14:30
Skreytum hús: „Alin upp við að jóla yfir mig á hverju einasta ári“ Í lokaþættinum af Skreytum hús sýndi Soffía Dögg Garðarsdóttir hvernig hún skreytir eigið heimili fyrir jólin. Þar má finna fullt af innblæstri, hugmyndum og góðum ráðum varðandi jólaskreytingar heimilisins. Tíska og hönnun 15. desember 2020 07:01
Egill Ólafs setur alltaf upp öðruvísi jólaþorp Egill Ólafsson segist hafa dottið í lukkupottinn þegar hann nældi í Tinnu Gunnlaugsdóttur, þar sem hún er líka alin upp við danska siði á jólum. Lífið 14. desember 2020 16:31
Ómótstæðilegur tólf tíma grafinn lax með sinnepsdressingu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 14. desember 2020 13:30