„Hver kassi skiptir máli“ Ellen Geirsdóttir Håkansson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 8. nóvember 2022 00:00 Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa.“ Stöð 2 Söfnun fyrir verkefnið „Jól í skókassa“ stendur yfir um þessar mundir. Vonast er til þess að hægt verði að fylla heilan gám af kössum sem fer til barna í neyð í Úkraínu. Kassarnir hafa verið sendir þangað í nítján ár. Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira