
Liggur ekki á að setja skóna upp í hillu
Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, spilaði sinn 300. leik í efstu deild gegn Stjörnunni. Hann segist ekki vera byrjaður að líta í baksýnisspegilinn yfir ferilinn sem spannar hartnær tvo áratugi. Hann er þó stoltur að vera á lista yfir leikjahæstu leikmenn efstu deildar.