
Sex fugla hringur hjá Ólafíu í Malasíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þátttöku sinni á Swinging Skirts LPGA mótinu nú rétt í þessu en mótið hefur farið fram í Taívan undanfarna daga.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn á Swinging Skirts mótinu í golfi í nótt.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 72. sæti eftir annan hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 56.-67. sæti eftir fyrsta hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.
Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hefur farið upp um 1436 sæti á heimslistanum í golfi á árinu.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer upp um þrjú sæti á heimslistanum í golfi kvenna.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt.
Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hampaði stigameistaratitlinum á Nordic Tour atvinnumannamótaröðinni en hann var einnig kosinn kylfingur ársins á þessari þriðju sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir situr enn á botninum á Keb Hana mótinu í golfi sem fram fer í Suður Kóreu þegar keppni á þrem af fjórum hringjum er lokið.
Kínverski táningurinn Li Linqiang varð í dag yngsti kylfingurinn til þess að komast í gegnum niðurskurð á Áskorendamótaröðinni.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti erfiðan dag á skrifstofunni í Suður-Kóreu.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf leik á Keb-Hana mótinu í nótt.
Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana.
Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu.
Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun.
Forsetabikarnum í golfi lauk í gærkvöldi og í sjöunda sinn í röð unnu Bandaríkjamenn keppnina.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi.
Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari.
Póstmaður frá Peterborough sýndi mikla þrautseigju á Twitter og það skilaði sér á endanum. Hann fékk að upplifa drauminn sinn.
Tiger Woods hefur unnið fjórtán risatitla á golfferlinum en nú efast hann um að hann muni keppa aftur á golfmóti vegna meiðslanna sem hafa verið að plaga hann í mörg ár.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf keppni í nótt á LPGA móti á Nýja Sjálandi en þetta er 21. mótið á bandarísku atvinnumannamótaröðinni á þessu ári hjá henni.
Tiger Woods segist ekki vera viss um endurkomu sína en hann sé þó að verða sterkari og sterkari.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hækkaði sig um 15 sæti á heimslistanum í golfi milli vikna.