Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 10:00 Jessica Korda fagnar sigri. Vísir/Getty „Það er mjög gott vandamál að vera glíma við verki í kjálkanum af því að ég er búin að brosa of mikið,“ sagði hin bandaríska Jessica Korda eftir glæsilegan sigur hennar á LPGA móti í Tælandi í gær. Kjálkinn hennar setti nefnilega sigur hennar í nýtt samhengi. Jessica Korda var að taka þátt í sínu fyrsta LPGA-móti á tímabilinu en það var ekki að sjá á spilamennsku hennar. Korda spilaði hringina fjóra á 25 höggum undir pari og vann mótið með fjórum höggum..@Thejessicakorda captures first win since 2015, @Lexi projected to get to No. 2 in World Rankings & more from Thailand! #HondaLPGAThailand By @BretLasky:https://t.co/Lm24h78fcupic.twitter.com/T8jYx9Ac1f — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Í desember þurfti Jessica Korda að leggjast á skurðarborðið þar sem kjálki og nef hennar voru brotin á fimm stöðum. Markmiðið var að laga skakkt bit hennar sem hafði skapað henni mikil óþægindi. Þetta var þriggja tíma aðgerð og Korda endaði með 27 skrúfur í andlitinu eftir hana. Allt staðreyndir sem gerir spilamennsku hennar um helgina enn merkilegri. Jessica Korda er ekki búin að ná sér að fullu og er enn aum í andlitinu. Það kom samt ekki í veg fyrir að hún spilaði hringina fjóra á 66 (-6), 62 (-10), 68 (-4) og 67 (-5).Q: "Has it sunk in yet?" @Thejessicakorda "Absolutely not and I don't think it will for a while." @hondalpgathpic.twitter.com/qgj6nFU5bR — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Announcement pic.twitter.com/i4ueiHESV7— Jessica Korda (@Thejessicakorda) December 17, 2017 So... I got to do this today #IVEMISSEDYOUpic.twitter.com/1eYlJmvQJD— Jessica Korda (@Thejessicakorda) January 15, 2018 Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Það er mjög gott vandamál að vera glíma við verki í kjálkanum af því að ég er búin að brosa of mikið,“ sagði hin bandaríska Jessica Korda eftir glæsilegan sigur hennar á LPGA móti í Tælandi í gær. Kjálkinn hennar setti nefnilega sigur hennar í nýtt samhengi. Jessica Korda var að taka þátt í sínu fyrsta LPGA-móti á tímabilinu en það var ekki að sjá á spilamennsku hennar. Korda spilaði hringina fjóra á 25 höggum undir pari og vann mótið með fjórum höggum..@Thejessicakorda captures first win since 2015, @Lexi projected to get to No. 2 in World Rankings & more from Thailand! #HondaLPGAThailand By @BretLasky:https://t.co/Lm24h78fcupic.twitter.com/T8jYx9Ac1f — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Í desember þurfti Jessica Korda að leggjast á skurðarborðið þar sem kjálki og nef hennar voru brotin á fimm stöðum. Markmiðið var að laga skakkt bit hennar sem hafði skapað henni mikil óþægindi. Þetta var þriggja tíma aðgerð og Korda endaði með 27 skrúfur í andlitinu eftir hana. Allt staðreyndir sem gerir spilamennsku hennar um helgina enn merkilegri. Jessica Korda er ekki búin að ná sér að fullu og er enn aum í andlitinu. Það kom samt ekki í veg fyrir að hún spilaði hringina fjóra á 66 (-6), 62 (-10), 68 (-4) og 67 (-5).Q: "Has it sunk in yet?" @Thejessicakorda "Absolutely not and I don't think it will for a while." @hondalpgathpic.twitter.com/qgj6nFU5bR — LPGA (@LPGA) February 25, 2018 Announcement pic.twitter.com/i4ueiHESV7— Jessica Korda (@Thejessicakorda) December 17, 2017 So... I got to do this today #IVEMISSEDYOUpic.twitter.com/1eYlJmvQJD— Jessica Korda (@Thejessicakorda) January 15, 2018
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira