Þrjú mót í beinni á Golfstöðinni um helgina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 16:00 Ólafía, Tiger og Valdís Þóra verða öll í eldlínunni um helgina. Getty Þrjú golfmót verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina - tvö karlamót og eitt kvennamót en þar á Ísland tvo fulltrúa. Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komust báðar í gegnum niðurskurðinn á Ladies Classic-mótinu sem fer fram í Bonville í Ástralíu. Valdís Þóra er þar í fjórða sæti eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Bein útsending verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á mótinu og hefst hún klukkan 02.00 í nótt sem og aðfaranótt sunnudags. Þá er einnig keppt á bæði PGA-mótaröðinni bandarísku sem og Evrópumótaröð karla í golfi um helgina. Alex Noren frá Svíþjóð og heimamaðurinn Webb Simpson eru í forystu á PGA-mótinu Honda Classic sem fer fram á Palm Beach í Flórída. Tiger Woods er einnig á meðal keppenda en hann er rétt fyrir utan hóp 20 efstu eftir að hafa leikið á 70 höggum í nótt. Rory McIlroy er ekki á meðal 50 efstu eftir að hafa spilað á 72 höggum. Erik Van Rooyen er svo í forystu á Qatar Masters-mótinu en hann spilaði fyrstu tvo hringina á samtals sex höggum undir pari. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá Golfstöðvarinnar um helgina.Föstudagur: 19.00 PGA: The Honda ClassicLaugardagur: 02.00 LET: Ladies Classic Bonville 09.00 Qatar Masters 18.00 PGA: The Honda ClassicSunnudagur: 02.00 LET: Ladies Classic Bonville 09.00 Qatar Masters 18.00 PGA: The Honda Classic Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þrjú golfmót verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina - tvö karlamót og eitt kvennamót en þar á Ísland tvo fulltrúa. Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komust báðar í gegnum niðurskurðinn á Ladies Classic-mótinu sem fer fram í Bonville í Ástralíu. Valdís Þóra er þar í fjórða sæti eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Bein útsending verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á mótinu og hefst hún klukkan 02.00 í nótt sem og aðfaranótt sunnudags. Þá er einnig keppt á bæði PGA-mótaröðinni bandarísku sem og Evrópumótaröð karla í golfi um helgina. Alex Noren frá Svíþjóð og heimamaðurinn Webb Simpson eru í forystu á PGA-mótinu Honda Classic sem fer fram á Palm Beach í Flórída. Tiger Woods er einnig á meðal keppenda en hann er rétt fyrir utan hóp 20 efstu eftir að hafa leikið á 70 höggum í nótt. Rory McIlroy er ekki á meðal 50 efstu eftir að hafa spilað á 72 höggum. Erik Van Rooyen er svo í forystu á Qatar Masters-mótinu en hann spilaði fyrstu tvo hringina á samtals sex höggum undir pari. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá Golfstöðvarinnar um helgina.Föstudagur: 19.00 PGA: The Honda ClassicLaugardagur: 02.00 LET: Ladies Classic Bonville 09.00 Qatar Masters 18.00 PGA: The Honda ClassicSunnudagur: 02.00 LET: Ladies Classic Bonville 09.00 Qatar Masters 18.00 PGA: The Honda Classic
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira