Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 15:00 Ólafía og Carly Booth með ástralska leiðsögumanninum mynd/let Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara. Kylfingarnir tveir fóru í ferð á vegum Evrópumótaraðarinnar þar sem þær lærðu að stjaka brimbrettum, heyrðu sögur af frumbyggjum og fengu að gangast undir svokallaða „bush tucker trial“ sem frægar eru í bresku raunveruleikaþáttunum I'm a Celebrity Get Me Out of Here þar sem keppendur þurfa að borða ýmsar dýraafurðir sem oftast eru ekki kenndar við átu. „Leiðsögumaðurinn okkar talaði mál frumbyggja og lét okkur smakka blóm og lauf. Það var frábært að prófa brettið, þetta var eitthvað sem ég hafði ekki gert áður. Ég var sú eina sem datt,“ sagði Ólafía í viðtali við heimasíðu Evrópumótaraðarinnar. Ástralski Ólympíufarinn Ky Hurst kenndi stelpunum á brettin. Svipmyndir frá deginum má sjá á Instagram aðgangi Evrópumótaraðarinnar, letgolf. Ólafía Þórunn keppir á Ladies Classic Bonville mótinu, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, um helgina ásamt Valdísi Þóru Jónsdóttur. Ólafía á að hefja leik klukkan 13:30 að staðartíma á fimmtudaginn sem er klukkan 02:30 aðfaranótt fimmtudags á Íslandi. Icelandic golfer @olafiakri on the paddle board this morning with @wajaanayaam #coffscoast #sportsphotography #canon1dx A post shared by Tristan Jones (@tjsnapper) on Feb 19, 2018 at 10:40pm PST Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara. Kylfingarnir tveir fóru í ferð á vegum Evrópumótaraðarinnar þar sem þær lærðu að stjaka brimbrettum, heyrðu sögur af frumbyggjum og fengu að gangast undir svokallaða „bush tucker trial“ sem frægar eru í bresku raunveruleikaþáttunum I'm a Celebrity Get Me Out of Here þar sem keppendur þurfa að borða ýmsar dýraafurðir sem oftast eru ekki kenndar við átu. „Leiðsögumaðurinn okkar talaði mál frumbyggja og lét okkur smakka blóm og lauf. Það var frábært að prófa brettið, þetta var eitthvað sem ég hafði ekki gert áður. Ég var sú eina sem datt,“ sagði Ólafía í viðtali við heimasíðu Evrópumótaraðarinnar. Ástralski Ólympíufarinn Ky Hurst kenndi stelpunum á brettin. Svipmyndir frá deginum má sjá á Instagram aðgangi Evrópumótaraðarinnar, letgolf. Ólafía Þórunn keppir á Ladies Classic Bonville mótinu, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, um helgina ásamt Valdísi Þóru Jónsdóttur. Ólafía á að hefja leik klukkan 13:30 að staðartíma á fimmtudaginn sem er klukkan 02:30 aðfaranótt fimmtudags á Íslandi. Icelandic golfer @olafiakri on the paddle board this morning with @wajaanayaam #coffscoast #sportsphotography #canon1dx A post shared by Tristan Jones (@tjsnapper) on Feb 19, 2018 at 10:40pm PST
Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira