
Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska
Charlie Woods, sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náð ekki að upplifa drauminn sinn og tryggja sér sæti á Opna bandaríska risamótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði.
Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.
Charlie Woods, sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náð ekki að upplifa drauminn sinn og tryggja sér sæti á Opna bandaríska risamótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði.
Ástarmál bandarísku golfgoðsagnarinnar Tiger Woods hafa verið á milli tannanna á fólki síðustu mánuði eftir að heimurinn frétti af nýju kærustunni hans.
Hjónin Hólmfríður M. Bragadóttir og Páll Ingvarsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur unnu ævintýralegt afrek á laugardaginn þegar þeim tókst að fara holu í höggi, á sama hringnum.
Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur verið að gera frábæra hluti á sínu fyrsta ári í bandaríska háskólagolfinu, með LSU Tigers frá Louisiana State háskólanum. Markmiðin eru háleit og skýr svo að hann sneiðir hjá partýunum á háskólasvæðinu.
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili.
Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum.
Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi.
Rory McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Masters og kláraði þar með alslemmuna eftirsóttu, þrátt fyrir að lenda í heilmiklum vandræðum á lokadeginum og þurfa að fara í bráðabana gegn Justin Rose.
Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús kveðst smeykur um að Rory McIlroy fari á taugum á lokadegi Masters-mótsins í golfi. Sá norður-írski er með tveggja högga forystu fyrir lokahring mótsins og seilist eftir langþráðum sigri.
Rory McIlroy setti mótsmet á Masters fyrr í dag þegar hann varð fyrsti kylfingar sögunnar til að klára fyrstu sex holurnar allar á þremur höggum.
Bandaríski kylfingurinn Max Homa reiddist mjög þegar hann sló golfboltanum í starfsmann á Masters-mótinu í gær.
Rory McIlroy kveðst stoltur af sjálfum sér hvernig hann svaraði fyrir erfiðan endi á fyrsta hring Masters-mótsins í golfi.
Englendingurinn Justin Rose hélt forystu sinni á Mastersmótinu í golfi eftir annan dag fyrsta risamóts ársins. Það var samt mikil munur á spilamennsku hans á milli daga.
Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli.
Englendingurinn Justin Rose er með þriggja högga forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi sem er fyrsta risamót ársins.
Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti.
Masters-mótið í golfi hófst í dag er keppt verður um hinn fræga græna jakka. Vísir hefur tekið saman tíu af 95 kylfingum mótsins sem vert er að fylgjast vel með.
Fyrsta risamót ársins, Masters, hefst á Augusta golfvellinum í kvöld. Biðinni er loksins lokið. Það verður klárlega hart barist um græna jakkann í ár.
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna.
Xander Schauffele segist klár í slaginn fyrir komandi Masters-mót í golfi sem fram fer um helgina. Eftir frábært síðasta ár hefur hann átt í meiðslavandræðum á nýju ári.
Liðsfélagarnir fyrrverandi Steven Lennon og Björn Daníel Sverrisson náðu ágætlega saman á knattspyrnuvellinum er þeir léku báðir með FH en það verður ekki sagt það sama um samband þeirra á golfvellinum.
Æfingum kylfinga fyrir komandi Masters-mót á Augusta National-vellinum í Georgíu-fylki hefur verið frestað vegna þrumuveðurs. Búast má við slæmu veðri í allan dag.
Argentínski kylfingurinn Ángel Cabrera vann mót á vegum PGA um helgina. Það var hans fyrsti sigur eftir að hann losnaði úr fangelsi.
Íþróttamenn sýna oft á tíðum tilfinningar sínar á vellinum, bæði þegar vel og illa gengur. Golfarinn Ryan McCormick er þar engin undantekning en hann hefur nú gripið til örþrifaráða til að halda sjálfum sér réttu megin við línuna.