Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Davíð seldur til Álasunds

FH-ingar hafa selt einn sinn albesta leikmann á síðustu leiktíð, U21-landsliðsmanninn Davíð Snæ Jóhannsson, til norska knattspyrnufélagsins Álasunds.

Fótbolti
Fréttamynd

Bannað að kjósa Albert

Albert Guðmundsson kemur ekki til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, vegna kæru fyrir kynferðisbrot sem hann kveðst saklaus af.

Fótbolti
Fréttamynd

Berg­lind Björg og Kristján eignuðust dreng

Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, og kærasti hennar, Kristján Sigurðsson slökkviliðsmaður eignuðust frumburð sinn 8. desember síðastliðinn. 

Lífið
Fréttamynd

Orri mætir Manchester City

Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Herjuðu á heimili Kjartans og brutu rúður

Kjartan Henry Finn­boga­son hefur lagt knatt­spyrnu­skóna á hilluna eftir afar far­sælan feril, bæði sem at­vinnu- og lands­liðs­maður. Það hefur á ýmsu gengið á leik­manna­ferli Kjartans og í sam­tali við Val Pál Ei­ríks­son, sagði hann frá ó­skemmti­legri at­burða­rás sem tók við eftir að hann hafði eyði­lagt titil­vonir Brönd­by sem leik­maður AC Hor­sens.

Fótbolti
Fréttamynd

For­ráða­menn Luton biðja um fjölmiðlafrið

Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. 

Fótbolti