United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 21:57 Charles Vernam fagnar marki sínu fyrir Grimsby Town í sigrinum á Manchester United í kvöld. Getty/George Wood Eftir leikina í enska deildarbikarnum í kvöld var dregið í þriðju umferð keppninnar en þar koma hinn bestu liðin úr ensku úrvalsdeildinni. D-deildarlið Grimsby Town sló í kvöld út úrvalsdeildarlið Manchester United og mætir Sheffield Wednesday í næstu umferð. Þetta þýðir að þar mætast tvö neðrideildarlið sem slógu út lið úr ensku úrvalsdeildinni í vítakeppni. Manchester United er eitt af fjórum úrvalsdeildarliðum sem eru úr leik en Bournemouth tapaði á móti Brentford, West Ham tapaði á móti Wolves og Leeds United tapaði síðan í vítakeppni á móti Sheffield Wednesday. Englandsmeistarar Liverpool fengu heimaleik á móti Southampton en Arsenal fer á útivöll á móti Port Vale. Manchester City er á útivelli á móti Huddersfield. Einu úrvalsdeildarliðin sem mætast eru Brentford og Aston Villa annars vegar og Wolves og Everton hins vegar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast en leikirnir fara fram í vikunni frá 15. til 22. september næstkomandi. Liðin sem mætast í þriðju umferð enska deildabikarsins: Port Vale - Arsenal Swansea - Nottingham Forest Lincoln - Chelsea Tottenham v Doncaster Brentford - Aston Villa Huddersfield - Manchester City Liverpool - Southampton Newcastle - Bradford City Sheffield Wednesday - Grimsby Wolves - Everton Crystal Palace - Millwall Burnley - Cardiff Wrexham - Reading Wigan - Wycombe Barnsley - Brighton Fulham - Cambridge Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
D-deildarlið Grimsby Town sló í kvöld út úrvalsdeildarlið Manchester United og mætir Sheffield Wednesday í næstu umferð. Þetta þýðir að þar mætast tvö neðrideildarlið sem slógu út lið úr ensku úrvalsdeildinni í vítakeppni. Manchester United er eitt af fjórum úrvalsdeildarliðum sem eru úr leik en Bournemouth tapaði á móti Brentford, West Ham tapaði á móti Wolves og Leeds United tapaði síðan í vítakeppni á móti Sheffield Wednesday. Englandsmeistarar Liverpool fengu heimaleik á móti Southampton en Arsenal fer á útivöll á móti Port Vale. Manchester City er á útivelli á móti Huddersfield. Einu úrvalsdeildarliðin sem mætast eru Brentford og Aston Villa annars vegar og Wolves og Everton hins vegar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast en leikirnir fara fram í vikunni frá 15. til 22. september næstkomandi. Liðin sem mætast í þriðju umferð enska deildabikarsins: Port Vale - Arsenal Swansea - Nottingham Forest Lincoln - Chelsea Tottenham v Doncaster Brentford - Aston Villa Huddersfield - Manchester City Liverpool - Southampton Newcastle - Bradford City Sheffield Wednesday - Grimsby Wolves - Everton Crystal Palace - Millwall Burnley - Cardiff Wrexham - Reading Wigan - Wycombe Barnsley - Brighton Fulham - Cambridge
Liðin sem mætast í þriðju umferð enska deildabikarsins: Port Vale - Arsenal Swansea - Nottingham Forest Lincoln - Chelsea Tottenham v Doncaster Brentford - Aston Villa Huddersfield - Manchester City Liverpool - Southampton Newcastle - Bradford City Sheffield Wednesday - Grimsby Wolves - Everton Crystal Palace - Millwall Burnley - Cardiff Wrexham - Reading Wigan - Wycombe Barnsley - Brighton Fulham - Cambridge
Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira