West Ham útilokar ekki að sækja félagslausan Lingard Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað fyrir tæpum tveimur vikum síðan berast enn fréttir af mögulegum félagsskiptum leikmanna. Fótbolti 13. september 2023 11:00
Búinn að eyða yfirlýsingunni þar sem hann gagnrýndi knattspyrnustjórann Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, hefur eytt færslu sinni á samfélagsmiðlum þar sem að hann gagnrýndi ummæli Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leik liðsins gegn Arsenal á dögunum. Enski boltinn 13. september 2023 10:00
Lét gamminn geisa eftir leik og fordæmdi „fáránlega“ meðferð á Maguire Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, er allt annað en sáttur með þá umræðu sem hefur verið og er í gangi í kringum enska landsliðsmiðvörðinn Harry Maguire. Enski boltinn 13. september 2023 07:31
Sancho fór í afmæli til NBA-stjörnu í fríinu Í staðinn fyrir að setja undir sig hausinn og æfa af krafti nýtti Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, landsleikjahléið til að fara til New York. Enski boltinn 12. september 2023 16:31
Spila allan leikinn aftur þó aðeins fjórar mínútur hafi verið eftir Hætta þurfti leik á 96. mínútu þegar Scunthorpe United og Buxton mættust nýverið í Norðurhluta National-deildarinnar, hluti af F-deildinni á Englandi, vegna mikillar rigningar. Buxton var þá 2-1 yfir en nú hefur verið ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, frá upphafi til enda. Enski boltinn 12. september 2023 14:02
Spilar ekki miðsvæðis með Man City og mun ekki gera það hjá Englandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma til greina að spila Phil Foden í gegnum miðjuna þar sem hann geri það ekki með félagsliði sínu, Manchester City. Enski boltinn 12. september 2023 13:30
Man Utd ætlar ekki að fá El Ghazi á frjálsri sölu Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er ekki að íhuga að fá Anwar El Ghazi á frjálsri sölu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Þessi fyrrum leikmaður Aston Villa er samningslaus sem stendur. Enski boltinn 12. september 2023 08:30
Þurfa að borga sautján þúsund fyrir eiginhandaráritun frá Terry Það er langt frá því að vera ókeypis að hitta John Terry, fyrrverandi fyrirliða Chelsea. Hann rukkar meira að segja fyrir eiginhandaráritanir. Enski boltinn 11. september 2023 19:15
Oftast brotið á Ayew í ensku úrvalsdeildinni Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison. Enski boltinn 11. september 2023 14:00
Son má ekki taka sjálfur á iPhone Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og suður-kóreska landsliðsins, má ekki taka sjálfur á iPhone síma. Enski boltinn 11. september 2023 12:30
Ástæðan fyrir því að United gat ekki selt treyjuna hans Højlunds Ekki er hægt að kaupa treyjur með nafni danska framherjans Rasmusar Højlund í búð Manchester United á Old Trafford af nokkuð sérstakri ástæðu. Enski boltinn 11. september 2023 11:01
Liverpool og Man.City bæði með augstað á varnarmanni West Ham Enskir fjölmiðlar telja að bæði Liverpool og Manchester City séu með marakkóska landsliðsmiðvörðinn Nayef Aguerd á radarnum hjá sér. Enski boltinn 11. september 2023 07:01
Liverpool hyggst styrkja miðsvæðið enn frekar Forráðamenn enska fótboltafélagsins Liverpool ætla að festa kaup á brasilíska miðvallarleikmanninum Andre í janúar næstkomandi ef marka má heimiildir ESPN. Fótbolti 10. september 2023 17:36
Dortmund fylgist með framvindu mála hjá Sancho Þýska fótboltafélagið hefur það til skoðunar að endurheimta enska landsliðsmanninn Jadon Sancho sem er úti í kuldanum hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United þessa stundina. Fótbolti 10. september 2023 17:05
Settur til hliðar vegna ásakana um ofbeldi Antony er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Manchester United. Félagið og Antony birtu nú áðan yfirlýsingar um málið á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 10. september 2023 12:22
Íhugar að skipta um landslið Harvey Barnes veltir því nú fyrir sér að skipta um landslið og spila fyrir hönd Skotlands. Barnes hefur leikið einn landsleik fyrir England en skoskur bakgrunnur hans opnar á möguleika á skiptum. Enski boltinn 10. september 2023 11:31
Antony í viðtali í brasilísku sjónvarpi: Ofbeldi gagnvart konum er 100 prósent rangt Brasilíski knattspyrnumaðurinn kom fram í brasilískum sjónvarpsþætti í gær og neitaði ásökunum um ofbeldi sem birst hafa gagnvart honum. Manchester United segjast taka ásökununum alvarlega. Enski boltinn 9. september 2023 11:30
Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9. september 2023 10:00
Segir að Henderson yrði leiður ef stuðningsmenn sneru baki við honum Búist er við að Jordan Henderson verði í byrjunarliði Englands sem mætir Úkraínu í undankeppni EM í dag. Gareth Southgate vonast til að stuðningsmenn standi við bakið á liðinu í leiknum. Enski boltinn 9. september 2023 09:31
Ýtti við Eddie Howe og fær nú fangelsi Stuðningsmaður Leeds var í dag dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ýtt við Eddie Howe knattspyrnustjóra Newcastle í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 9. september 2023 09:02
Van Dijk fékk auka leik í bann Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega. Enski boltinn 8. september 2023 18:46
Framrúðan brotin öðru sinni: „Vildi að þeir kynnu að skjóta“ Tom Cairney, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, virðist þurfa að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni á æfingasvæði félagsins. Öðru sinni brotnaði framrúða á bíl hans eftir skot frá leikmanni liðsins. Enski boltinn 8. september 2023 16:47
Samherjar Sanchos hafa enga samúð með honum Samherjar Jadons Sancho hjá Manchester United hafa litla sem enga samúð með honum. Enski boltinn 8. september 2023 16:01
Seldu Pépé fyrir 69 milljónir minna en þeir keyptu hann á Arsenal hefur selt Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pépé til Trabzonspor. Óhætt er að segja að Skytturnar hafi tapað ansi miklum fjárhæðum á honum. Enski boltinn 8. september 2023 13:02
Brady dreymir um Rooney Tom Brady eignaðist hlut í enska fótboltafélaginu Birmingham City á dögunum og gæti ráðist í breytingar hjá því. Enski boltinn 8. september 2023 12:30
Tvær konur til viðbótar saka Antony um ofbeldi Tvær konur til viðbótar hafa sakað Antony, leikmann Manchester United, um að hafa beitt sig ofbeldi. Enski boltinn 8. september 2023 09:01
Vilhjálmur prins rak upp stór augu: „Er þetta virkilega þú?“ Vilhjálmur, prinsinn af Wales, rak upp stór augu í heimsókn sinni í gær á kaffihús í Bournemouth þegar að í mannfjöldanum, sem var samakominn til þess að bera prinsinn augum og heilsa upp á hann, birtist Paul Gascoigne, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður Englands í fótbolta. Enski boltinn 8. september 2023 08:30
Man United biðst afsökunar að hafa boðið dæmdum barnaníðing á leik Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur einokað fyrirsagnir í flestum fjölmiðlum síðustu daga og ekki vegna afreka liðsins inn á knattspyrnuvellinum. Ekki varð umtalið minna þegar í ljós kom að félagið hefði boðið dæmdum barnaníðing á leik hjá kvennaliði félagsins á síðustu leiktíð. Man United hefur beðist afsökunar á athæfinu. Enski boltinn 7. september 2023 23:30
United var tilbúið að senda Sancho til Sádí-Arabíu Jadon Sancho verður áfram leikmaður Manchester United, en félagið var tilbúið að leyfa honum að fara til Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7. september 2023 19:30
Sakar United um að hylma yfir með Antony Fyrrverandi kærasta Antonys, leikmanns Manchester United, sakar félagið um að hylma yfir með honum vegna ofbeldis sem hún segir hann hafa beitt sig. Enski boltinn 7. september 2023 09:01