Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. febrúar 2025 11:32 Svo virðist sem Havertz verði frá um hríð. Því fjölgar á lista yfir meidda framlínumenn Arsenal. Alex Pantling/Getty Images Þjóðverjinn Kai Havertz varð fyrir óhappi í æfingaferð Arsenal í Dubai í vikunni og verður frá út tímabilið. Fáir kostir eru í boði framarlega á vellinum fyrir knattspyrnustjórann Mikel Arteta í ljósi meiðslanna. Havertz meiddist aftan í læri í æfingaferðinni samkvæmt breskum miðlum og bætist við lista framliggjandi leikmanna liðsins sem glíma við meiðsli. Fyrir eru Gabriel Jesus, Bukayo Saka og Gabriel Martinelli meiddir. Jesus sleit krossband og spilar ekki meira á þessari leiktíð, lærmeiðsli Saka munu að líkindum halda honum frá vellinum fram í apríl en staða Martinelli er óljósari. Uppfært kl. 11:55: The Athletic greinir frá því að meiðsli Havertz séu alvarleg. Hann hafi rifið lærvöðva og að hann sé að líkindum frá út leiktíðina. Arsenal var orðað við þónokkra framherja í félagsskiptaglugganum í janúar og gæti liðinu refsast fyrir að stökkva ekki til. Leandro Trossard, Ethan Nwaneri og Raheem Sterling eru einu þrír framlínumenn Skyttanna sem eru heilir heilsu. Þónokkur lið í ensku úrvalsdeildinni eru með fleiri leikmenn á meiðslalistanum en vandamál Arsenal einskorðast við sömu stöðurnar. Hægri bakverðirnir Ben White og Takehiro Tomiyasu eru einnig á sex manna löngum meiðslalista Skyttanna. Mestu meiðslavandræðin eru á liði Tottenham Hotspur, grannliði Arsenal í Norður-Lundúnum, þar sem ellefu leikmenn eru frá. Níu eru meiddir hjá Bournemouth, átta hjá Brighton og Everton, og sjö hjá Chelsea og Wolves. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Havertz meiddist aftan í læri í æfingaferðinni samkvæmt breskum miðlum og bætist við lista framliggjandi leikmanna liðsins sem glíma við meiðsli. Fyrir eru Gabriel Jesus, Bukayo Saka og Gabriel Martinelli meiddir. Jesus sleit krossband og spilar ekki meira á þessari leiktíð, lærmeiðsli Saka munu að líkindum halda honum frá vellinum fram í apríl en staða Martinelli er óljósari. Uppfært kl. 11:55: The Athletic greinir frá því að meiðsli Havertz séu alvarleg. Hann hafi rifið lærvöðva og að hann sé að líkindum frá út leiktíðina. Arsenal var orðað við þónokkra framherja í félagsskiptaglugganum í janúar og gæti liðinu refsast fyrir að stökkva ekki til. Leandro Trossard, Ethan Nwaneri og Raheem Sterling eru einu þrír framlínumenn Skyttanna sem eru heilir heilsu. Þónokkur lið í ensku úrvalsdeildinni eru með fleiri leikmenn á meiðslalistanum en vandamál Arsenal einskorðast við sömu stöðurnar. Hægri bakverðirnir Ben White og Takehiro Tomiyasu eru einnig á sex manna löngum meiðslalista Skyttanna. Mestu meiðslavandræðin eru á liði Tottenham Hotspur, grannliði Arsenal í Norður-Lundúnum, þar sem ellefu leikmenn eru frá. Níu eru meiddir hjá Bournemouth, átta hjá Brighton og Everton, og sjö hjá Chelsea og Wolves.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira