Árin á Íslandi opnuðu fyrir hann dyrnar inn í þjálfun Bandaríski körfuboltamaðurinn John Kevin Rhodes átti flottan feril á Íslandi en hann spilaði í fimm ár í íslensku úrvalsdeildinni þegar hann var á besta aldri og var þá með 20,4 stig og 18,8 fráköst að meðaltali í leik. Körfubolti 17. desember 2013 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 98-87 | Njarðvík kvaddi Nigel með sigri Njarðvíkingar unnu ellefu stiga sigur á Stjörnunni, 98-87, í leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvik í kvöld en þetta var síðasti leikurinn í 11. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Njarðvíkingar komust fyrir vikið upp að hlið Grindavíkur í 3. til 4. sæti í töflunni. Körfubolti 16. desember 2013 18:30
Moore kveður Njarðvík í kvöld Nigel Moore mun spila sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið tekur á móti Stjörnunni í síðasta leik Dominos-deildar karla fyrir jól. Körfubolti 16. desember 2013 10:30
Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Körfubolti 15. desember 2013 21:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 96-67 | KR enn ósigrað KR er enn með fullt hús stiga í Domino's-deild karla eftir sigur á Haukum á heimavelli sínum 96-67 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. KR var yfir allan leikinn en stakk af í fjórða leikhluta. Körfubolti 15. desember 2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 103-77 | Öruggur sigur Keflavíkur Vísir er með beina textalýsingu frá viðureign Keflavíkur og Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta. Körfubolti 14. desember 2013 11:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 76-59 | Erfið og skrítin vika hjá Pálma Haukar og Skallagrímur mættust í Dominos-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Borgarnesi eru í harðri fallbaráttu en hefðu getað farið að narta í hælana á þeim liðum sem eru í pakkanum fyrir ofan með því að taka sigur í kvöld. Körfubolti 13. desember 2013 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 78-88 | Ragnar með stórleik í Röstinni Þórsarar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Grindavík í tíundu umferð Dominos deild karla í Röstinni í kvöld. Þórsarar leiddu stærstan hluta leiksins og unnu að lokum sannfærandi sigur. Körfubolti 12. desember 2013 07:40
Helena og Jón Arnór best í körfu árið 2013 Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2013 af KKÍ. Körfubolti 11. desember 2013 17:11
Leikmaður Skallagríms um brottrekstur Pálma: Óskiljanleg ákvörðun Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp. Körfubolti 11. desember 2013 16:01
Pálmi hættur með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum. Körfubolti 10. desember 2013 23:19
Birgir Örn: Þeirra stíll að tuða Birgir Örn Birgisson, þjálfari KFÍ, segir að sínir menn hafi látið framferði leikmanna Stjörnunnar fara í skapið á sér í leik liðanna í Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 9. desember 2013 22:05
Teitur: Einn af mínum stærstu sigrum "Þetta var eins gott og við þorðum að vona. Þetta var skref upp á við fyrir Stjörnuna að allir þessir kjúklingar fengu að spila svona margar mínútur í kvöld,“ sagði Teitur Örlygsson, kampakátur þjálfari Stjörnunnar, eftir sigur hans manna á KFÍ í kvöld. Körfubolti 9. desember 2013 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KFÍ 92-77 | Junior kláraði Ísfirðinga Stjarnan vann öflugan sigur á KFÍ í Ásgarði í kvöld þrátt fyrir að mæta til leiks með þunnskipað og vængbrotið lið. Bandaríkjamaðurinn Matthew "Junior" Hairston fór á kostum og skoraði 38 stig. Körfubolti 9. desember 2013 12:01
Gaui missti af því þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur. Körfubolti 7. desember 2013 22:00
Stólarnir á hraðferð upp í úrvalsdeild? Bárður Eyþórsson og lærisveinar hans í Tindastól unnu enn einn stórsigurinn í 1. deild karla í körfubolta í gær en Stólarnir eru nú eina ósigraða lið 1. deildarinnar með sjö sigra í sjö leikjum. Körfubolti 7. desember 2013 14:15
Snæfell tapaði á Ísafirði | Úrslit kvöldsins Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík, KFÍ og Haukar unnu þá góðan sigur á andstæðingum sínum. Körfubolti 6. desember 2013 15:36
KR fór illa með Skallana | Úrslit kvöldsins KR er enn með fullt hús í Dominos-deild karla eftir 44 stiga sigur á vængbrotnu liði Skallagríms í kvöld. KR er búið að vinna alla níu leiki sína í vetur. Körfubolti 5. desember 2013 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-63 | Keflavík hefndi fyrir bikartapið Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 5. desember 2013 16:43
Grindavík og Njarðvík mætast í bikarnum Það verður risaslagur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta en dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í dag. Grindavík fær þá Njarðvík í heimsókn en liðin eru í 3. og 4. sæti Domnios-deildarinnar og þau tvö efstu sem enn eru eftir í bikarnum. Körfubolti 4. desember 2013 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 68-72 | Grindavík í átta liða úrslit Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ eftir magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík. Leikurinn var jafn og hörkuspennandi eins og búist var við. Körfubolti 2. desember 2013 14:36
Mikilvægur Stjörnusigur | Úrslit kvöldsins Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Körfubolti 28. nóvember 2013 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 79-75 | Grindavík sterkara á lokasprettinum Grindvíkingar og Njarðvíkingar mættust í nágrannaslag af bestu gerð í Grindavík í kvöld. Svo fór að Grindavík hafði betur eftir spennandi lokamínútur. Körfubolti 28. nóvember 2013 18:53
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór 111-79 | Sigurganga KR heldur áfram KR-ingar eru enn ósigraðir í Domino's-deild karla í körfubolta eftir 11-79 sigur á Þór úr Þorlákshöfn í Vesturbænum í kvöld. Munurinn á liðunum í kvöld var mikill og sigur þeirra svörtu og hvítu aldrei í hættu. Körfubolti 28. nóvember 2013 18:27
Treyjunúmerið er hluti af manni Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson vilja báðir vera númer fimmtán hjá karlaliði KR í Dominos-deildinni en sættust á skemmtilega lausn. Þeir þurfa að skipta um treyju eftir hvern tapleik. Körfubolti 28. nóvember 2013 07:00
Dómaranefnd KKÍ svarar gagnrýni Það er algeng umræða í íslensku íþróttalífi að aðeins leikmönnum sé refsað fyrir slaka frammistöðu en ekki dómurum. Leikmenn sem spili illa fari á bekkinn en dómarar haldi áfram að dæma. Körfubolti 27. nóvember 2013 12:30
Flottur nóvembermánuður hjá Ragnari Ragnar Ágúst Nathanaelsson var í aðalhlutverki í sigri Þórs á Skallagrími í Dominos-deild karla í körfubolta í gær en miðherjinn stóri og stæðilegi var með 24 stig og 12 fráköst í 110-91 sigri. Körfubolti 26. nóvember 2013 12:15
„Vil sýna að ég er besti miðherji deildarinnar“ Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var kokhraustur eftir sigur Þórs úr Þorlákshöfn á Skallagrími í Dominos's-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2013 23:49
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Skallagrímur 110-91 | Öruggt í Þorlákshöfn Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu í kvöld afsakplega sannfærandi sigur á Skallagrími úr Borganesi. Bæði lið höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur síðustu leikjum sínum og voru því með bakið upp við vegg. Þórsarar tóku stjórn á leiknum frá fyrstu mínútu og létu hana ekki af hendi fyrr en lokaflautið gall. Körfubolti 25. nóvember 2013 14:26
Grindavík skaut KFÍ í kaf Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig. Körfubolti 23. nóvember 2013 18:40