Njarðvíkingar ætla að ná í íslenskan leikmann á næstu dögum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2015 13:39 Þjálfarinn Friðrik Ingi Rúnarsson ræðir við sína menn. Vísir/Anton Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að það sé enginn vafi á því að Njarðvík ætli sér að styrkja liðið enn frekar fyrir átök vetrarins í Domino's-deild karla. Haukur Helgi Pálsson samdi við Njarðvík á dögunum en liðið er nú í leit að leikstjórnanda. Björn Kristjánsson, leikmaður KR, var orðaður við liðið í síðustu viku en ásakanir gengu á víxl á milli liðanna vegna þess máls eins og Vísir fjallaði um.Sjá einnig: Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis „Við liggjum undir feldi og það er ekkert stress á okkur,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í dag. „Við höfum hug á að ná í leikstjórnanda fyrir 15. nóvember. Og þá erum við að hugsa um íslenskan leikmann,“ segir hann enn fremur.Sjá einnig: Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Fram kom á karfan.is að Keflvíkingurinn og harðjaxlinn Gunnar Einarsson væri að æfa með Njarðvík en Gunnar gaf nú lítið fyrir það. „Hann hefur verið að æfa með B-liðinu. Ég æfi með B-liðinu og mæti örugglega á næstu æfingu til að lemja á nafna mínum,“ segir Gunnar og hlær. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 1. nóvember 2015 10:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að það sé enginn vafi á því að Njarðvík ætli sér að styrkja liðið enn frekar fyrir átök vetrarins í Domino's-deild karla. Haukur Helgi Pálsson samdi við Njarðvík á dögunum en liðið er nú í leit að leikstjórnanda. Björn Kristjánsson, leikmaður KR, var orðaður við liðið í síðustu viku en ásakanir gengu á víxl á milli liðanna vegna þess máls eins og Vísir fjallaði um.Sjá einnig: Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis „Við liggjum undir feldi og það er ekkert stress á okkur,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í dag. „Við höfum hug á að ná í leikstjórnanda fyrir 15. nóvember. Og þá erum við að hugsa um íslenskan leikmann,“ segir hann enn fremur.Sjá einnig: Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Fram kom á karfan.is að Keflvíkingurinn og harðjaxlinn Gunnar Einarsson væri að æfa með Njarðvík en Gunnar gaf nú lítið fyrir það. „Hann hefur verið að æfa með B-liðinu. Ég æfi með B-liðinu og mæti örugglega á næstu æfingu til að lemja á nafna mínum,“ segir Gunnar og hlær.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 1. nóvember 2015 10:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 1. nóvember 2015 10:00
ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51
Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26