FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 21:21 Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. Eric Wise fór mikinn í sínum öðrum leik fyrir Grindavík og skoraði 32 stig, þar af 20 í seinni hálfleik. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Grindvíkingar höfðu mikla yfirburði undir körfunni, unnu frákastabaráttuna 59-39 og skoruðu 44 stig inni í teig gegn 16 hjá Sunnlendingum sem voru aðeins með 31% skotnýtingu í leiknum. Staðan í hálfleik var 45-34, Grindavík í vil, og í 3. leikhluta gengu heimamenn endanlega frá leiknum. Þeir unnu leikhlutann 28-13 og leiddu með 22 stigum, 69-47, fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson skoraði 18 stig í liði Grindavíkur og þá skilaði Páll Axel Vilbergsson góðu dagsverki en hann skoraði 15 stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hjá FSu var fátt um fína drætti en Gunnar Ingi Harðarson var stigahæstur gestanna með 20 stig.Grindavík-FSu 91-71 (18-18, 23-16, 28-13, 22-24)Grindavík: Eric Julian Wise 32/10 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 18/5 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 15/8 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 8/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 6/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5/9 fráköst/5 stoðsendingar, Daníel Guðni Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 2/4 fráköst, Magnús Már Ellertsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0/4 fráköst.FSu: Gunnar Ingi Harðarson 20/7 fráköst, Ari Gylfason 12, Cristopher Caird 11/6 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 10, Christopher Anderson 9/9 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 4, Geir Elías Úlfur Helgason 2, Maciej Klimaszewski 2, Birkir Víðisson 1, Hlynur Hreinsson 0, Arnþór Tryggvason 0, Haukur Hreinsson 0.Bikarmeistarar Stjörnunnar eru sömuleiðis komnir áfram í 16-liða úrslitin, líkt og Keflavík sem vann 80 stiga sigur á KV í dag. Þá komust Breiðablik og Haukar b einnig áfram í dag. Blikar lögðu Grundarfjörð, 75-93, á útivelli og Haukar b unnu Stjörnuna b með 10 stigum, 68-78. Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. Eric Wise fór mikinn í sínum öðrum leik fyrir Grindavík og skoraði 32 stig, þar af 20 í seinni hálfleik. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Grindvíkingar höfðu mikla yfirburði undir körfunni, unnu frákastabaráttuna 59-39 og skoruðu 44 stig inni í teig gegn 16 hjá Sunnlendingum sem voru aðeins með 31% skotnýtingu í leiknum. Staðan í hálfleik var 45-34, Grindavík í vil, og í 3. leikhluta gengu heimamenn endanlega frá leiknum. Þeir unnu leikhlutann 28-13 og leiddu með 22 stigum, 69-47, fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson skoraði 18 stig í liði Grindavíkur og þá skilaði Páll Axel Vilbergsson góðu dagsverki en hann skoraði 15 stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hjá FSu var fátt um fína drætti en Gunnar Ingi Harðarson var stigahæstur gestanna með 20 stig.Grindavík-FSu 91-71 (18-18, 23-16, 28-13, 22-24)Grindavík: Eric Julian Wise 32/10 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 18/5 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 15/8 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 8/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 6/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5/9 fráköst/5 stoðsendingar, Daníel Guðni Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 2/4 fráköst, Magnús Már Ellertsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0/4 fráköst.FSu: Gunnar Ingi Harðarson 20/7 fráköst, Ari Gylfason 12, Cristopher Caird 11/6 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 10, Christopher Anderson 9/9 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 4, Geir Elías Úlfur Helgason 2, Maciej Klimaszewski 2, Birkir Víðisson 1, Hlynur Hreinsson 0, Arnþór Tryggvason 0, Haukur Hreinsson 0.Bikarmeistarar Stjörnunnar eru sömuleiðis komnir áfram í 16-liða úrslitin, líkt og Keflavík sem vann 80 stiga sigur á KV í dag. Þá komust Breiðablik og Haukar b einnig áfram í dag. Blikar lögðu Grundarfjörð, 75-93, á útivelli og Haukar b unnu Stjörnuna b með 10 stigum, 68-78.
Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira