Tala látinna hækkar enn
Tala látinna vegna hamfaraflóða í Texas í Bandaríkjunum hækkar enn. Á fimmta hundrað viðbragðsaðila er við störf og varað er við frekari flóðum.
Tala látinna vegna hamfaraflóða í Texas í Bandaríkjunum hækkar enn. Á fimmta hundrað viðbragðsaðila er við störf og varað er við frekari flóðum.