Reyna að semja um þinglok

Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi.

195
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir