Sandra í sínu allra besta formi
Við byrjum á EM í Sviss þar sem tveir dagar eru í að Ísland mæti heimakonum. Þrettán ár eru síðan Sandra María Jessen skoraði sitt fyrsta landsliðsmark, en eftir að hafa gengið í gegnum ýmislegt, er hún nú í fyrsta sinn mætt í sínu allra besta formi á stórmót.