Hryssan Hlökk er eitt allra efnilegasta hross

Hryssan Hlökk er eitt allra mesta afrekshross, sem hefur komið fram hér á landi en hún og knapi hennar, Ásmundur Ernir Snorrason unnu mörg helstu verðlaun á Íslandsmóti á Selfossi um helgina. „Dekurprinsessa", segir Ásmundur.

739
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir