Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi

Í síðasta Kviss þætti ársins var farið yfir árið með skemmtilegum hætti. Þar mættu vel valdir gestir og svöruðu spurningum Björn Braga Arnarsonar sem allar áttu það sameiginlegt að fjalla um atburði ársins og oftast eitthvað sem átti sér stað síðustu tólf mánuði. Skipt var í tvö þriggja manna lið. Í öðru þeirra voru þau Friðrik Ómar, Saga Garðars og Rúrik Gíslason.

705
04:09

Vinsælt í flokknum Kviss