Gugga fer á djammið - Halloween útgáfa
Í þáttunum Gugga fer á djammið fer áhrifavaldurinn Gugga í gúmmíbát á stúfana og leitar uppi bestu stemninguna á djamminu. Í þessum fyrsta þætti kíkti Gugga í Halloween partý og tók út búninga á skemmtistaðnum Auto.