Sonur mannsins sem lést í eldsvoða ráðalaus

Sonur mannsins sem lést í eldsvoða á Funahöfða á mánudag segir föður sinn hafa búið við hrikalegar aðstæður í húsnæðinu. Hann stendur ráðalaus frammi fyrir miklum útfararkostnaði.

5921
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir