Ísland í dag - Arngrímur og Þóra voru frægustu flughjón Íslands

Þau Arngrímur Jóhannsson og Þóra Guðmundsdóttir voru lengi frægustu flughjón Íslands. Svo skildu þau - eftir að hafa byggt upp flugfélagið Air Atlanta úr engu og gert það að stórveldi. Í Íslandi í dag rifjar Kristján Már Unnarsson upp þætti úr flugferli þeirra, með Þóru á heimili hennar í Mosfellsbæ og með Arngrími á Akureyrarflugvelli.

572
16:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag