Kryddsíldarveisla á Sýn

Verið er að leggja lokahönd á salinn þar sem formenn allra flokka á Alþingi munu mætast í fjörugum umræðum og gera upp viðburðaríkt ár. Þá kynnum við val fréttastofunnar á manni ársins og verðum með lifandi tónlistaratriði. Ekki missa af Kryddsíld á morgun, gamlársdag.

41
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir