Í nýtt hlutverk eftir brotthvarf Arons
Gísli Þorgeir Kristjánsson segist vera spenntur fyrir nýju hlutverki innan landsliðsins á næsta stórmóti. Um er að ræða fyrsta stórmótið í langan tíma án Arons Pálmarssonar.
Gísli Þorgeir Kristjánsson segist vera spenntur fyrir nýju hlutverki innan landsliðsins á næsta stórmóti. Um er að ræða fyrsta stórmótið í langan tíma án Arons Pálmarssonar.