Norðurljós hafa skreytt himininn síðustu kvöld

Norðurljós hafa skreytt himininn síðustu kvöld svo eftir hefur verið tekið. Litrík og kvik norðurljósin hafa lokkað landann út í náttúruna líkt og mátti sjá á samfélagsmiðlum. Smári Jökull er staddur í Fossvoginum ásamt engum öðrum en Stjörnu Sævari.

152
03:07

Vinsælt í flokknum Fréttir