Segir fulla ástæðu til bjartsýni
Landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í handbolta næsta föstudag og sérfræðingur stöðvarinnar segir fulla ástæðu til bjartsýni en hefur áhyggjur af sveiflunum í sóknarleik liðsins.
Landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í handbolta næsta föstudag og sérfræðingur stöðvarinnar segir fulla ástæðu til bjartsýni en hefur áhyggjur af sveiflunum í sóknarleik liðsins.