Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti

Bandaríkin munu eignast Grænland með einum eða öðrum hætti, segir Bandaríkjaforseti. Danskir, grænlenskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í Washington og Kaupmannahöfn í vikunni.

16
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir