Dýrin kunna ágætlega við veðráttuna

Það er ekki bara kalt í lofti hér á Íslandi en hiti hefur verið undir frostmarki víða í Evrópu síðustu daga. Snjóað hefur í Danmörku og Þýskalandi og af myndum sem teknar voru í dýragarðinum í Berlín að dæma, virðast dýrin kunna ágætlega við veðráttuna

36
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir