EM í dag - 19. janúar 2026: Það eru engar afsakanir í boði

Alvaran er að hefjast á EM. Ungverjar bíða strákanna okkar í Kristianstad á morgun og það verður alvöru leikur. Minningar okkar manna um leik gegn Ungverjum í Kristianstad Arena er ekki góð enda kastaði liðið frá sér unnum leik gegn þeim fyrir þremur árum síðan.

310
06:58

Vinsælt í flokknum Handbolti