Tíu létust á árinu

Tíu létust í banaslysum í umferðinni á árinu sem er að renna sitt skeið. Fulltrúi Samgöngustofu segir fleiri en áður kjósa að nota ekki bílbelti; hegðun sem kosti mannslíf.

114
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir