Umdeild gatnamót vekja ugg meðal Árbæinga

Unnið er að umfangsmiklum breytingum við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls í Árbænum. Árbæingur segir ljóst að eftir framkvæmdirnar verði umferðartafir á svæðinu miklar og fleiri íbúar í hverfinu séu áhyggjufullir.

3
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir