Mýflugnager vaknaði til lífsins
Vistfræðingur sem staddur var á Mývatni þegar mýflugnager vaknaði til lífsins segir annað eins ekki hafa sést í yfir hálfa öld. Að hans sögn sást ekki til sólar þrátt fyrir að það væri heiðskírt.
Vistfræðingur sem staddur var á Mývatni þegar mýflugnager vaknaði til lífsins segir annað eins ekki hafa sést í yfir hálfa öld. Að hans sögn sást ekki til sólar þrátt fyrir að það væri heiðskírt.