Einstök litasamsetning á hesti í Landeyjum

Liturinn á hestinum Prins Greifa frá Baldurshaga vekur jafnan mikla athygli en hann er brún-, ýruskjóttur og varblesóttur. Enginn annar hestur hér á landi er með slíka litasamsetningu.

262
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir