Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. október 2025 08:01 Sam Rivers á sviðinu með Limp Bizkit árið 2015. Getty Sam Rivers, bassaleikari og stofnandi bandarísku hljómsveitarinnar Limp Bizkit, er látinn 48 ára að aldri. Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við. Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira