Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 15:37 Hvern er Zoe Kravitz að deita? Það er spurningin. Getty Leikkonan Zoe Kravitz er af mörgum talin ein fallegasta stjarna Hollywood og ber af sér einstaklega góðan þokka. Í dag er hún orðuð við tvo glæsilega herramenn, bresku poppstjörnuna Harry Styles og bandaríska hjartaknúsarann og leikarann Austin Butler. Spurningin er: Hvern er Zoe Kravitz að deita? Samkvæmt slúðurmiðlum á borð við Daily Mail hafa Zoe Kravitz og Harry Styles sést saman við nokkur tilefni. Sem dæmi í kossaflensi á veitingastað í London síðastliðinn þriðjudag og sömuleiðis á Ítalíu í rómantískri göngu. Hér má sjá stutt myndskeið sem aðdáandi náði af þessu stjörnupari: Zoe Kravitz er ekki bara leikkona heldur hefur hún einnig tekið að sér verkefni sem leikstjóri og leikstýrði meðal annars kvikmyndinni Blink Twice sem fyrrverandi kærasti hennar Channing Tatum fór með stórt hlutverk í. Þá fer hún með aðalhlutverkið í væntanlegu rómantísku gamanmyndinni Caught Stealing á móti bandaríska hjartaknúsaranum Austin Butler. Slúðurmiðlar vestanhafs virðast aftur á móti líka halda því fram að rosalegir neistar fljúgi á milli Kravitz og Butler sem virðast mjög sannfærandi sem elskendur í stiklu fyrir nýju bíómyndina og hafa sömuleiðis verið mjög innileg á ýmsum kynningarviðburðum nýverið. Kannski er það bara markaðsherferð fyrir myndina eða kannski er þetta allt saman opið og flæðandi, hver veit. Zoe Kravitz og Austin Butler virðast ná mjög vel saman. Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Butler er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Elvis í samnefndri kvikmynd um líf Elvis Prestley. Hann var lengi í sambandi við Highschool Musical stjörnuna Vanessu Hudgens og ofurfyrirsætuna Kaia Gerber. Harry Styles þarf vart að kynna fyrir lesendum en hann er með frægari tónlistarmönnum okkar samtíma, bæði sem meðlimur í goðsagnasveitinni One Direction og sem gríðarlega vinsæll sóló tónlistarmaður með ofursmelli á borð við Watermelon Sugar og As It Was. Styles hefur verið orðaður við fjölmargar stjörnurnar, þar á meðal Cöru Delavigne, Kendall Jenner, Oliviu Wilde og auðvitað Taylor Swift en hin síðastnefnda virðist hin fínasta vinkona Zoe Kravitz. Ætli Swift sé ekki komin yfir þetta núna þrettán árum seinna? Þá hafa Styles og Lenny Kravitz, rokkstjarna og faðir Zoe Kravitz, verið vinir í nokkur ár og virðist hann hrifinn af þessum nýja mögulega tengdasyni. Það verður spennandi að fylgjast með ástarlífi Zoe á næstunni en það virðist í það minnsta ekki vera rólegt að gera í þeim málum hjá henni. Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Samkvæmt slúðurmiðlum á borð við Daily Mail hafa Zoe Kravitz og Harry Styles sést saman við nokkur tilefni. Sem dæmi í kossaflensi á veitingastað í London síðastliðinn þriðjudag og sömuleiðis á Ítalíu í rómantískri göngu. Hér má sjá stutt myndskeið sem aðdáandi náði af þessu stjörnupari: Zoe Kravitz er ekki bara leikkona heldur hefur hún einnig tekið að sér verkefni sem leikstjóri og leikstýrði meðal annars kvikmyndinni Blink Twice sem fyrrverandi kærasti hennar Channing Tatum fór með stórt hlutverk í. Þá fer hún með aðalhlutverkið í væntanlegu rómantísku gamanmyndinni Caught Stealing á móti bandaríska hjartaknúsaranum Austin Butler. Slúðurmiðlar vestanhafs virðast aftur á móti líka halda því fram að rosalegir neistar fljúgi á milli Kravitz og Butler sem virðast mjög sannfærandi sem elskendur í stiklu fyrir nýju bíómyndina og hafa sömuleiðis verið mjög innileg á ýmsum kynningarviðburðum nýverið. Kannski er það bara markaðsherferð fyrir myndina eða kannski er þetta allt saman opið og flæðandi, hver veit. Zoe Kravitz og Austin Butler virðast ná mjög vel saman. Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Butler er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Elvis í samnefndri kvikmynd um líf Elvis Prestley. Hann var lengi í sambandi við Highschool Musical stjörnuna Vanessu Hudgens og ofurfyrirsætuna Kaia Gerber. Harry Styles þarf vart að kynna fyrir lesendum en hann er með frægari tónlistarmönnum okkar samtíma, bæði sem meðlimur í goðsagnasveitinni One Direction og sem gríðarlega vinsæll sóló tónlistarmaður með ofursmelli á borð við Watermelon Sugar og As It Was. Styles hefur verið orðaður við fjölmargar stjörnurnar, þar á meðal Cöru Delavigne, Kendall Jenner, Oliviu Wilde og auðvitað Taylor Swift en hin síðastnefnda virðist hin fínasta vinkona Zoe Kravitz. Ætli Swift sé ekki komin yfir þetta núna þrettán árum seinna? Þá hafa Styles og Lenny Kravitz, rokkstjarna og faðir Zoe Kravitz, verið vinir í nokkur ár og virðist hann hrifinn af þessum nýja mögulega tengdasyni. Það verður spennandi að fylgjast með ástarlífi Zoe á næstunni en það virðist í það minnsta ekki vera rólegt að gera í þeim málum hjá henni.
Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira