Geislasverð Svarthöfða til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2025 13:30 Geislasverð Darths Vader er í raun handfang ljósakubbs sem breytt var fyrir Star Wars. Það gæti nú selst á allt að 370 milljónir króna. Gjöf en ekki gjald. AP/Joanna Chan Geislaverðið sem Svarthöfði, eða Darth Vader, notaði til að skera aðra höndina af Luke Skywalker, eða Loga Geimgengli, í Star Wars myndinni Empire Strikes Back fer á uppboð í næsta mánuði. Áætlað er að leikmunurinn muni seljast fyrir allt að þrjár milljónir dala, sem samsvarar um 370 milljónum króna. Sverðið var einnig notað í Return of the Jedi en til voru tvær útgáfur af því. Önnur var fest við belti leikarans Davids Prowse og áhættuleikarans Bobs Anderson. Hin var svo búin blaði úr timbri og notuð í bardagaatriði. Það er seinni útgáfan sem fer á uppboð í Los Angeles í næsta mánuði, en blaðið vantar. AFP fréttaveitan segir að sverðinu hafi veri lýst sem „heilögum kaleik“ aðdáenda Star Wars og að margir þeirra væru tilbúnir til að fórna hendinni eins og Logi til að eignast það. Í samtali við fréttaveituna segir uppboðshaldarinn, stofnandi fyrirtækisins Propstore, að bandarískur einstaklingur hafi átt sverðið. Viðkomandi hafi svo gúgglað „hvernig sel ég leikmun úr Star Wars“ og endað hjá fyrirtækinu Propstore. „Hann kom til okkar og sagði: „Mig langar að selja þetta“ og við fengum áfall,“ segir Stephen Lane. Hann segir engan hafa vitað að leikmunurinn væri til. Sérfræðingar sönnuðu að sverðið væri það sem notað var í myndunum með því að bera rispur á og beyglur á því við myndefni frá tökum myndanna. Á sama uppboði verður hægt að kaupa svipu sem Harrison Ford notaði við tökur Indiana Jones and the last crusade og minnisleysistæki sem notað var í Men in Black. Star Wars Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Sverðið var einnig notað í Return of the Jedi en til voru tvær útgáfur af því. Önnur var fest við belti leikarans Davids Prowse og áhættuleikarans Bobs Anderson. Hin var svo búin blaði úr timbri og notuð í bardagaatriði. Það er seinni útgáfan sem fer á uppboð í Los Angeles í næsta mánuði, en blaðið vantar. AFP fréttaveitan segir að sverðinu hafi veri lýst sem „heilögum kaleik“ aðdáenda Star Wars og að margir þeirra væru tilbúnir til að fórna hendinni eins og Logi til að eignast það. Í samtali við fréttaveituna segir uppboðshaldarinn, stofnandi fyrirtækisins Propstore, að bandarískur einstaklingur hafi átt sverðið. Viðkomandi hafi svo gúgglað „hvernig sel ég leikmun úr Star Wars“ og endað hjá fyrirtækinu Propstore. „Hann kom til okkar og sagði: „Mig langar að selja þetta“ og við fengum áfall,“ segir Stephen Lane. Hann segir engan hafa vitað að leikmunurinn væri til. Sérfræðingar sönnuðu að sverðið væri það sem notað var í myndunum með því að bera rispur á og beyglur á því við myndefni frá tökum myndanna. Á sama uppboði verður hægt að kaupa svipu sem Harrison Ford notaði við tökur Indiana Jones and the last crusade og minnisleysistæki sem notað var í Men in Black.
Star Wars Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“