Rene Kirby er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júlí 2025 14:22 Rene Kirby í hlutverki sínu sem Walt í Shallow Hal. Leikarinn Rene Kirby, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínmyndinni Shallow Hal, er látinn, sjötíu ára að aldri. Kirby fæddist með klofinn hrygg en lét það ekki há sér, keppti í fimleikum, starfaði hjá IBM og vann sem smiður. Greint er frá andláti Kirby á Seven Days, staðarmiðli í Vermont-ríki, þar sem segir að Kirby hafa fallið frá 11. júlí eftir að hann var lagður inn á spítala í Vermont. Að sögn Jon Kirby, bróður Rene, hafði hann verið á spítala í tvo mánuði vegna sýkingar og veikindum í vélinda, nýrum og þvagblöðru. Rene fæddist með hryggrauf (e. spina bifida) sem gerði að verkum að hann var með skerta hreyfigetu á fótum og þurfti að nota hendurnar til að ganga. Stuttur leiklistarferill, fimleikar og störf hjá IBM Kirby átti stuttan en eftirminnilegan feril, hann lék í einum þætti af fantasíuseríunni Carnivàle (2003-05) og í tveimur myndum eftir Farrelly-bræður. Annars vegar lék Kirby í svörtu kómedíunni Shallow Hal (2001) með Jack Black og Gwyneth Paltrow. Hins vegar lék hann í gríndramanu Stuck on You (2003) sem fjallar um síamstvíbura leikna af Matt Damon og Greg Kinnear. Rene ræddi um líf sitt með hryggjarskekkju í Youtube-þættinum Stuck in Vermont þar sem hann sagðist aldrei hafa vorkennt sjálfum sér því lífið væri of stutt til þess. „Að ganga á höndunum er það eina sem ég hef þekkt,“ sagði hann þar. „Ég hef aldrei hugsað um sjálfan mig sem fatlaðan.“ Utan leiklistarinnar keppti Kirby í fimleikum í menntaskóla, starfaði í tuttugu ár hjá IBM og hjálpaði bróður sínum að gera upp mörg hús. Kirby greindist með hálskrabbamein fyrir nokkrum árum og þurfti að fjarlægja úr honum barkakýlið þannig hann gat ekki lengur talað. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Greint er frá andláti Kirby á Seven Days, staðarmiðli í Vermont-ríki, þar sem segir að Kirby hafa fallið frá 11. júlí eftir að hann var lagður inn á spítala í Vermont. Að sögn Jon Kirby, bróður Rene, hafði hann verið á spítala í tvo mánuði vegna sýkingar og veikindum í vélinda, nýrum og þvagblöðru. Rene fæddist með hryggrauf (e. spina bifida) sem gerði að verkum að hann var með skerta hreyfigetu á fótum og þurfti að nota hendurnar til að ganga. Stuttur leiklistarferill, fimleikar og störf hjá IBM Kirby átti stuttan en eftirminnilegan feril, hann lék í einum þætti af fantasíuseríunni Carnivàle (2003-05) og í tveimur myndum eftir Farrelly-bræður. Annars vegar lék Kirby í svörtu kómedíunni Shallow Hal (2001) með Jack Black og Gwyneth Paltrow. Hins vegar lék hann í gríndramanu Stuck on You (2003) sem fjallar um síamstvíbura leikna af Matt Damon og Greg Kinnear. Rene ræddi um líf sitt með hryggjarskekkju í Youtube-þættinum Stuck in Vermont þar sem hann sagðist aldrei hafa vorkennt sjálfum sér því lífið væri of stutt til þess. „Að ganga á höndunum er það eina sem ég hef þekkt,“ sagði hann þar. „Ég hef aldrei hugsað um sjálfan mig sem fatlaðan.“ Utan leiklistarinnar keppti Kirby í fimleikum í menntaskóla, starfaði í tuttugu ár hjá IBM og hjálpaði bróður sínum að gera upp mörg hús. Kirby greindist með hálskrabbamein fyrir nokkrum árum og þurfti að fjarlægja úr honum barkakýlið þannig hann gat ekki lengur talað.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira